Mourinho getur unnið meistaratitil í þriðja landinu um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2009 16:15 José Mourinho er að gera góða hluti með IInternazionale. Mynd/AFP Internazionale getur orðið ítalskur meistari á sunnudaginn. Portúgalinn José Mourinho getur þar með unnið meistaratitil í þriðja landinu en hann gerði einnig Porto að portúgölskum meisturum (2003 og 2004) og Chelsea að enskum meisturum (2005 og 2006). Takist Internazionale að tryggja sér titilinn þá hefur Mourinho unnið meistaratitil á sínu fyrsta ári með Porto (2003), Chelsea (2005) og Internazionale (2009). José Mourinho getur þar með bæst í hóp góðra manna sem hafa gert lið að meisturum í þremur löndum eða fleiri. Þeir eru tólf talsins. Einn þeirra er Eric Gerets, núverandi þjálfari franska liðsins Olympique Marseille. Gerets á möguleika á að gera Marseille að frönskum meisturum og myndi þar með vinna meistaratitilinn í fjórða landinu. Gerets gerði belgísku liðin Lierse og Club Brugge ap meisturum, vann titilinn tvisvar með hollenska liðinu PSV og gerði síðan tyrkneska liðið Galatasaray að meisturum. Þjálfarar með meistaratitla í þremur löndum eða fleiri: 4 Ernst Happel - 3 Rapid Wien (Austurríki), 2 FC Tirol (Austurríki), 2 Feyenoord (Holland), 3 Club Brugge (Belgía), 2 Hamburger SV (Þýskaland)4 Giovanni Trapattoni - 6 Juventus (Ítalíu), 1 Internazionale (Ítalíu), 1 Bayern München (Þýskalandi), 1 Benfica (Portúgal), 1 Red Bull Salzburg (Austurríki)4 Tomislav Ivic - 3 Hajduk Split (Júgóslavía), 1 Ajax (Holland), 1 Anderlecht (Belgía), 1 FC Porto (Portúgal) 3 Lajos Czeizler 3 Max Merkel 3 Vujadin Boskov 3 Miroslav Blazevic 3 Christoph Daum 3 Mircea Lucescu 3 Trond Sollied 3 Eric Gerets 3 Dick Advocaat Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Internazionale getur orðið ítalskur meistari á sunnudaginn. Portúgalinn José Mourinho getur þar með unnið meistaratitil í þriðja landinu en hann gerði einnig Porto að portúgölskum meisturum (2003 og 2004) og Chelsea að enskum meisturum (2005 og 2006). Takist Internazionale að tryggja sér titilinn þá hefur Mourinho unnið meistaratitil á sínu fyrsta ári með Porto (2003), Chelsea (2005) og Internazionale (2009). José Mourinho getur þar með bæst í hóp góðra manna sem hafa gert lið að meisturum í þremur löndum eða fleiri. Þeir eru tólf talsins. Einn þeirra er Eric Gerets, núverandi þjálfari franska liðsins Olympique Marseille. Gerets á möguleika á að gera Marseille að frönskum meisturum og myndi þar með vinna meistaratitilinn í fjórða landinu. Gerets gerði belgísku liðin Lierse og Club Brugge ap meisturum, vann titilinn tvisvar með hollenska liðinu PSV og gerði síðan tyrkneska liðið Galatasaray að meisturum. Þjálfarar með meistaratitla í þremur löndum eða fleiri: 4 Ernst Happel - 3 Rapid Wien (Austurríki), 2 FC Tirol (Austurríki), 2 Feyenoord (Holland), 3 Club Brugge (Belgía), 2 Hamburger SV (Þýskaland)4 Giovanni Trapattoni - 6 Juventus (Ítalíu), 1 Internazionale (Ítalíu), 1 Bayern München (Þýskalandi), 1 Benfica (Portúgal), 1 Red Bull Salzburg (Austurríki)4 Tomislav Ivic - 3 Hajduk Split (Júgóslavía), 1 Ajax (Holland), 1 Anderlecht (Belgía), 1 FC Porto (Portúgal) 3 Lajos Czeizler 3 Max Merkel 3 Vujadin Boskov 3 Miroslav Blazevic 3 Christoph Daum 3 Mircea Lucescu 3 Trond Sollied 3 Eric Gerets 3 Dick Advocaat
Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira