Adebayor verður ekki með gegn Roma 9. mars 2009 18:44 Nordic Photos/Getty Images Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor verður ekki í liði Arsenal á miðvikudagskvöldið þegar liðið sækir Roma heim í Meistaradeildinni. Framherjinn hefur ekki komið við sögu hjá Arsenal síðan hann meiddist á læri í leik gegn Totttenham fyrir mánuði. Theo Walcott og Eduardo verða væntanlega báðir í hóp Arsenal og þá er vonast til að varnarmaðurinn Kolo Toure verði einnig leikfær eftir að hafa misst af bikarleiknum gegn Burnley um helgina. "Adebayor mun ekki spila en val mitt á byrjunarliðinu veltur nokkuð á því hvort Kolo Toure verður leikfær. Við munum fara inn í þennan leik fullir sjálfstrausts og það er mjög jákvætt að við héldum hreinu á heimavelli," sagði Arsene Wenger, en hans menn unnu fyrri leikinn 1-0 á Emirates. "Við verðum að fara til Rómar og spila okkar leik. Það er mikilvægt fyrir okkur að sækja og reyna að skora mark. Þeir eru með sterkt sóknarlið og við komum okkur líklega í vandræði ef við leyfum þeim að halda boltanum 90% af tímanum. Við verðum því að reyna að stjórna hraðanum," sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor verður ekki í liði Arsenal á miðvikudagskvöldið þegar liðið sækir Roma heim í Meistaradeildinni. Framherjinn hefur ekki komið við sögu hjá Arsenal síðan hann meiddist á læri í leik gegn Totttenham fyrir mánuði. Theo Walcott og Eduardo verða væntanlega báðir í hóp Arsenal og þá er vonast til að varnarmaðurinn Kolo Toure verði einnig leikfær eftir að hafa misst af bikarleiknum gegn Burnley um helgina. "Adebayor mun ekki spila en val mitt á byrjunarliðinu veltur nokkuð á því hvort Kolo Toure verður leikfær. Við munum fara inn í þennan leik fullir sjálfstrausts og það er mjög jákvætt að við héldum hreinu á heimavelli," sagði Arsene Wenger, en hans menn unnu fyrri leikinn 1-0 á Emirates. "Við verðum að fara til Rómar og spila okkar leik. Það er mikilvægt fyrir okkur að sækja og reyna að skora mark. Þeir eru með sterkt sóknarlið og við komum okkur líklega í vandræði ef við leyfum þeim að halda boltanum 90% af tímanum. Við verðum því að reyna að stjórna hraðanum," sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira