Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu 5. janúar 2009 10:45 Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél.
Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira