Allir horfa á Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2009 21:30 Tiger horfir hér á eftir lokapúttinu sínu sem var glæsilegt. Nordic Photos/Getty Images Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. Woods vann í gær sinn fyrsta sigur eftir langþráð meiðsli. Það gerði hann enn og aftur á snilldarlegan hátt. Bandaríkjamenn fylgdust spenntir með og hefur ekki verið annað eins áhorf á golf í sjónvarpinu síðan á opna bandaríska mótinu í júní síðastliðinum. Þá vann Tiger einmitt dramatískan sigur þó svo hann væri meiddur. Hann haltraði síðasta hringinn en vann samt. Hann fór svo í aðgerð eftir mótið og var fjarverandi í átta mánuði. Áhorfið á Bay Hill-mótið í gær var meira en á opna breska sem og á PGA-meistaramótið. Það á sér eðlilega skýringu. Tiger var ekki að keppa. Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. Woods vann í gær sinn fyrsta sigur eftir langþráð meiðsli. Það gerði hann enn og aftur á snilldarlegan hátt. Bandaríkjamenn fylgdust spenntir með og hefur ekki verið annað eins áhorf á golf í sjónvarpinu síðan á opna bandaríska mótinu í júní síðastliðinum. Þá vann Tiger einmitt dramatískan sigur þó svo hann væri meiddur. Hann haltraði síðasta hringinn en vann samt. Hann fór svo í aðgerð eftir mótið og var fjarverandi í átta mánuði. Áhorfið á Bay Hill-mótið í gær var meira en á opna breska sem og á PGA-meistaramótið. Það á sér eðlilega skýringu. Tiger var ekki að keppa.
Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira