Bjarni: Við erum ekki frjálshyggjuflokkur 30. mars 2009 20:00 Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins í gær. Mynd/Pjétur Sjálfstæðisflokkurinn er ekki frjálshyggjuflokkur, að mati Bjarni Benediktssonar nýkjörins formanns flokksins. „Við erum hægriflokkur. Hægriflokkur vill ekki stjórna með boðum með bönnum. Hann vill treysta á atvinnulífið og vill halda skattheimtu í lágmarki. Við erum hinsvegar enginn frjálshyggjuflokkur," sagði Bjarni sem var gestur Íslands í dag fyrr í kvöld. Bjarni sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi undanfarin ár stóraukið fé til velferðarkerfisins. „Við höfum verið að verja miklum hluta af almannafé til samgagna. Við erum ekki með vegatolla," sagði Bjarni og bætti við að skólagjöld væru ekki á dagskrá hjá flokknum. „Við höfum ekki verið stífur frjálshyggjuflokkur. Það er rangt sem haldið er fram í umræðunni. Við erum ekki að fara að verða meiri frjálshyggjuflokkur þó að það sé ungt fólk að koma til forystu. Við erum einfaldlega gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn." Að auki sagði Bjarni að Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á að styrkja grundvöld skattheimtunnar. Með öðrum orðum styðja við þá sem séu að skila einhverjum tekjum til ríkisins. Bjarni sagði að það væri forgangsatriði að koma súrefni til atvinnulífsins. Mikilvægt væri að afnema gjaldeyrishöft til að koma á eðlilegu flæði fjármagns. Þá sagði Bjarni að bankakerfið væri í rauninni ekki starfhæft. Eftir ætti að stofna nýju bankana formlega. Kosningar 2009 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki frjálshyggjuflokkur, að mati Bjarni Benediktssonar nýkjörins formanns flokksins. „Við erum hægriflokkur. Hægriflokkur vill ekki stjórna með boðum með bönnum. Hann vill treysta á atvinnulífið og vill halda skattheimtu í lágmarki. Við erum hinsvegar enginn frjálshyggjuflokkur," sagði Bjarni sem var gestur Íslands í dag fyrr í kvöld. Bjarni sagði að Sjálfstæðisflokkurinn hafi undanfarin ár stóraukið fé til velferðarkerfisins. „Við höfum verið að verja miklum hluta af almannafé til samgagna. Við erum ekki með vegatolla," sagði Bjarni og bætti við að skólagjöld væru ekki á dagskrá hjá flokknum. „Við höfum ekki verið stífur frjálshyggjuflokkur. Það er rangt sem haldið er fram í umræðunni. Við erum ekki að fara að verða meiri frjálshyggjuflokkur þó að það sé ungt fólk að koma til forystu. Við erum einfaldlega gamli góði Sjálfstæðisflokkurinn." Að auki sagði Bjarni að Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á að styrkja grundvöld skattheimtunnar. Með öðrum orðum styðja við þá sem séu að skila einhverjum tekjum til ríkisins. Bjarni sagði að það væri forgangsatriði að koma súrefni til atvinnulífsins. Mikilvægt væri að afnema gjaldeyrishöft til að koma á eðlilegu flæði fjármagns. Þá sagði Bjarni að bankakerfið væri í rauninni ekki starfhæft. Eftir ætti að stofna nýju bankana formlega.
Kosningar 2009 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira