FIH bankinn verður líklega stór hluthafi í Sjælsö Gruppen 25. nóvember 2009 14:07 FIH bankinn er í hópi þriggja banka sem að öllum líkindum munu enda sem stórir hluthafar í Sjælsö Gruppen stærsta fasteignafélagi Danmerkur. FIH er sem kunnugt er í íslenskri eigu og kröfuhafar í þrotabú Samson Holding, eignarhaldsfélags Björgólfsfeðga, stjórna 30% hlut í Sjælsö Gruppen.Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að yfirstandandi hlutafjáraukning í Sjælsö Gruppen upp á 505 milljónir danskra kr. gangi ekki sem skyldi. Forstjóri Sjælsö Gruppen telur að um gott verð sé að ræða á hlutunum en markaðurinn er honum ekki sammála. Fáir hafa keypt hlutina þótt þeir bjóðist á 50 danska aura undir núverandi markaðsverði per hlut.FIH bankinn ásamt Amagerbanken og Viscardi hafa sölutryggt hlutafé í útboðinu upp á 375 milljónir danskra kr. eða rúmlega 9 milljarða kr. og segir á business.dk að þessir bankar muni að öllum líkingum sitja uppi með þetta hlutafé í eigin bókum. Þetta þýðir að bankarnir þrír muni saman eiganst meirihluta í Sjælsö Gruppen.Það hefur flækt nokkuð málin fyrir Sjælsö Gruppen að eignarhald á 30% í félaginu er nokkuð óljóst. Fram kom í frétt á business.dk fyrir mánuði síðan að John Frederiksen stjórnarformaður Sjælsö Gruppen hafði þá ekki hugmynd um í hvaða höndum þessi eignarhlutur væri.Þessi 30% hlutur er nú skráður á félagið Cube Properties sem er skráð til heimilis á Kýpur. Þetta félag hét áður Novator Properties og var að 69% í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar gegnum félagið Samson Holdings. „Spurningin er hvort þessir tveir fyrrum milljarðamæringar... standi bakvið tjöldin hjá hinum nýju eigendum?," var spurt á vefsíðunni.Forstjóri Cube Properties, Svein Björnsson, upplýsir vefsíðuna um að þrotabú Samson Holding eigi nú um 60% af hlutunum í Cube Properties. Kröfuhafar Samson séu svo aftur íslenskir og þýskir bankar ásamt lífeyrisjóðum. Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
FIH bankinn er í hópi þriggja banka sem að öllum líkindum munu enda sem stórir hluthafar í Sjælsö Gruppen stærsta fasteignafélagi Danmerkur. FIH er sem kunnugt er í íslenskri eigu og kröfuhafar í þrotabú Samson Holding, eignarhaldsfélags Björgólfsfeðga, stjórna 30% hlut í Sjælsö Gruppen.Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að yfirstandandi hlutafjáraukning í Sjælsö Gruppen upp á 505 milljónir danskra kr. gangi ekki sem skyldi. Forstjóri Sjælsö Gruppen telur að um gott verð sé að ræða á hlutunum en markaðurinn er honum ekki sammála. Fáir hafa keypt hlutina þótt þeir bjóðist á 50 danska aura undir núverandi markaðsverði per hlut.FIH bankinn ásamt Amagerbanken og Viscardi hafa sölutryggt hlutafé í útboðinu upp á 375 milljónir danskra kr. eða rúmlega 9 milljarða kr. og segir á business.dk að þessir bankar muni að öllum líkingum sitja uppi með þetta hlutafé í eigin bókum. Þetta þýðir að bankarnir þrír muni saman eiganst meirihluta í Sjælsö Gruppen.Það hefur flækt nokkuð málin fyrir Sjælsö Gruppen að eignarhald á 30% í félaginu er nokkuð óljóst. Fram kom í frétt á business.dk fyrir mánuði síðan að John Frederiksen stjórnarformaður Sjælsö Gruppen hafði þá ekki hugmynd um í hvaða höndum þessi eignarhlutur væri.Þessi 30% hlutur er nú skráður á félagið Cube Properties sem er skráð til heimilis á Kýpur. Þetta félag hét áður Novator Properties og var að 69% í eigu þeirra feðga Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thor Björgólfssonar gegnum félagið Samson Holdings. „Spurningin er hvort þessir tveir fyrrum milljarðamæringar... standi bakvið tjöldin hjá hinum nýju eigendum?," var spurt á vefsíðunni.Forstjóri Cube Properties, Svein Björnsson, upplýsir vefsíðuna um að þrotabú Samson Holding eigi nú um 60% af hlutunum í Cube Properties. Kröfuhafar Samson séu svo aftur íslenskir og þýskir bankar ásamt lífeyrisjóðum.
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira