Lýkur 24 ára bið GR í dag? Elvar Geir Magnússon skrifar 26. júlí 2009 08:00 Mynd/Arnþór Í dag er lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu. Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er efstur eftir þriðja hringinn í gær en þess má geta að ansi langt er síðan GR hefur átt Íslandsmeistara í karlaflokki. Alls eru 24 ár síðan Sigurður Pétursson varð Íslandsmeistari en hann er síðasti Íslandsmeistari GR í karlaflokki. Í lokahollinu í dag í karlaflokki leika Stefán Már Stefánsson, GR, Ólafur Björn Loftsson, NK og Heiðar Davíð Bragason, GR. Í lokaholli kvenna verða Valdís Þóra Jónsdóttir, Signý Árnadóttir og Ásta Birna Magnúsdóttir. Engin þeirra hefur orðið Íslandsmeistari í höggleik áður.Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá körlunum 1. Stefán Már Stefánsson GR 71 73 69 Par 2. Ólafur Björn Loftsson NK 72 70 72 +1 3. Heiðar Davíð Bragason GR 72 78 69 +6 4. Sigmundur Einar Másson GKG 74 72 73 +6 5. Björgvin Sigurbergsson GK 73 78 70 +8 6. Andri Þór Björnsson GR 73 77 71 +8 7. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 72 78 73 +10 8. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 74 76 73 +10 Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74-76-72 +9 2. Signý Arnórsdóttir, GK 79-75-72 +13 3. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75-76-76 +14 4. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77-77-74 +15 5. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77-77-75 +16 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78-76-76 +17 7. Berglind Björnsdóttir, GR 78-78-76 +19 Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Í dag er lokahringurinn á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu. Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er efstur eftir þriðja hringinn í gær en þess má geta að ansi langt er síðan GR hefur átt Íslandsmeistara í karlaflokki. Alls eru 24 ár síðan Sigurður Pétursson varð Íslandsmeistari en hann er síðasti Íslandsmeistari GR í karlaflokki. Í lokahollinu í dag í karlaflokki leika Stefán Már Stefánsson, GR, Ólafur Björn Loftsson, NK og Heiðar Davíð Bragason, GR. Í lokaholli kvenna verða Valdís Þóra Jónsdóttir, Signý Árnadóttir og Ásta Birna Magnúsdóttir. Engin þeirra hefur orðið Íslandsmeistari í höggleik áður.Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá körlunum 1. Stefán Már Stefánsson GR 71 73 69 Par 2. Ólafur Björn Loftsson NK 72 70 72 +1 3. Heiðar Davíð Bragason GR 72 78 69 +6 4. Sigmundur Einar Másson GKG 74 72 73 +6 5. Björgvin Sigurbergsson GK 73 78 70 +8 6. Andri Þór Björnsson GR 73 77 71 +8 7. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 72 78 73 +10 8. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 74 76 73 +10 Staða efstu kylfinga eftir þrjá hringi hjá konunum 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 74-76-72 +9 2. Signý Arnórsdóttir, GK 79-75-72 +13 3. Ásta Birna Magnúsdóttir, GK 75-76-76 +14 4. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO 77-77-74 +15 5. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK 77-77-75 +16 6. Tinna Jóhannsdóttir, GK 78-76-76 +17 7. Berglind Björnsdóttir, GR 78-78-76 +19
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira