Tinna: Ég veit ekki hvort ég eigi að kalla þetta heppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2010 18:30 Tinna Jóhannsdóttir. Mynd/Stefán „Þetta var svolítið spennandi á lokaholunum en það var bara gaman," sagði Tinna Jóhannsdóttir eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitilinn hennar var í höfn en hún var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins. Íslandsmótið í höggleik fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. Tinna átti frábært golfhögg inn á átjándu flöt eftir að hafa misst niður tveggja högga forskot á 17. holunni. „Ég veit ekki hvort ég eigi að kalla þetta heppni en kúlan sneiddi framhjá sandgryfjunni og inn á grínunni. Það var frábært og bara gaman að því," sagði Tinna sem fékk fugl á lokaholunni og vann með tveggja högga mun. „Fyrstu tveir dagarnir voru ekkert frábærir en þetta kom allt hjá mér," sagði Tinna. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Þetta var svolítið spennandi á lokaholunum en það var bara gaman," sagði Tinna Jóhannsdóttir eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitilinn hennar var í höfn en hún var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins. Íslandsmótið í höggleik fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. Tinna átti frábært golfhögg inn á átjándu flöt eftir að hafa misst niður tveggja högga forskot á 17. holunni. „Ég veit ekki hvort ég eigi að kalla þetta heppni en kúlan sneiddi framhjá sandgryfjunni og inn á grínunni. Það var frábært og bara gaman að því," sagði Tinna sem fékk fugl á lokaholunni og vann með tveggja högga mun. „Fyrstu tveir dagarnir voru ekkert frábærir en þetta kom allt hjá mér," sagði Tinna.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira