Tiger líklega valinn í Ryder-liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 20:15 Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei. Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið. Þetta er í fyrsta skipti á ferli Tiger sem hann á ekki sjálfkrafa sæti í ferlinum. Hann verður því að treysta á að fyrirliði liðsins, Corey Pavin, velji hann í eitt af þeim fjögur aukasætum sem hann á inni. Pavin mun velja í liðið þann 7. september og hann viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að Tiger væri ofarlega á sínum lista yfir þá aukakylfinga sem hann mun taka inn í liðið. Það voru talsverð batamerki á spilamennsku Tiger á PGA-meistaramótinu þó svo hann sé enn langt frá sínu besta. Það er mikil pressa á Pavin að velja Tiger enda hefur það meðal annars mikil áhrif á sjónvarpsáhorf hvort Tiger spilar eður ei.
Golf Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira