Tekjurnar af myndinni Avatar orðnar 125 milljarðar 4. janúar 2010 09:14 Tekjurnar af myndinni Avatar eru orðnar meiri en milljarður dollara eða rúmlega 125 milljarðar kr. Þar með er myndin orðin sú fjórða söluhæsta í sögunni eftir aðeins 17 daga í sýningu. Í frétt um málið á vefsíðunni business.dk segir að tekjurnar af sýningum Avatar á fyrstu helgi ársins námu rúmlega 200 milljónum dollara og enn á eftir að frumsýna hana í Kína og ýmsum öðrum löndum. James Cameron leikstjóri Avatar á einnig myndina sem var er sú söluhæsta í sögunni, þ.e. Titanic, en tekjurnar af henni námu 1,8 milljörðum dollara. Í öðru sæti er Hringadróttinssaga með 1,12 milljarða dollara og í þriðja sætinu er Pirates of the Carabbean, Dead Man´s Chest sem náði 1,07 milljörðum dollara. „Þetta er orðið eins og stjórnlaus járnbrautarlest, hún bara rúllar og rúllar áfram," segir Bert Livingston einn af forstjórum Fox kvikmyndaversins sem er að sjálfsögu hæstánægður með framvinduna. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tekjurnar af myndinni Avatar eru orðnar meiri en milljarður dollara eða rúmlega 125 milljarðar kr. Þar með er myndin orðin sú fjórða söluhæsta í sögunni eftir aðeins 17 daga í sýningu. Í frétt um málið á vefsíðunni business.dk segir að tekjurnar af sýningum Avatar á fyrstu helgi ársins námu rúmlega 200 milljónum dollara og enn á eftir að frumsýna hana í Kína og ýmsum öðrum löndum. James Cameron leikstjóri Avatar á einnig myndina sem var er sú söluhæsta í sögunni, þ.e. Titanic, en tekjurnar af henni námu 1,8 milljörðum dollara. Í öðru sæti er Hringadróttinssaga með 1,12 milljarða dollara og í þriðja sætinu er Pirates of the Carabbean, Dead Man´s Chest sem náði 1,07 milljörðum dollara. „Þetta er orðið eins og stjórnlaus járnbrautarlest, hún bara rúllar og rúllar áfram," segir Bert Livingston einn af forstjórum Fox kvikmyndaversins sem er að sjálfsögu hæstánægður með framvinduna.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira