Öll yfirheyrsluherbergi full 27. nóvember 2010 12:11 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Öll yfirheyrsluherbergi sérstaks saksóknara voru í notkun í vikunni. Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra sem mætti til skýrslutöku. Fjögur rannsóknarteymi við embætti sérstaks saksóknara hafa í vikunni yfirheyrt fjölda manns í tengslum við lánveitingar Glitnis og viðskipti með hlutabréf. Meðal mála sem teymin rannsaka eru lánveitingar bankans til Stím hf. sem tengdust viðskiptum með hlutabréf í Glitni og Fl Group, kaup Glitnis á hlutabréfum í Tryggingamiðstöðinni, skuldabréfaviðskipti Saga Capital og fleiri. Yfirheyrslurnar hófust í kjölfar húsleitar sem embætti sérstaks saksóknara gerði á um 20 stöðum um miðjan nóvember. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir í samtali við fréttastofu að starfsmenn embættisins hafi tekið mikla törn í yfirheyrslum í vikunni og hafa öll þrjú yfirheyrsluherbergi embættisins verið í notkun alla vikuna. Ólafur hefur ekki nákvæma tölu á því hversu margir hafa verið kallaðir til yfirheyrslu, en staðfestir að þeir hafi verið fleiri en tíu. Hann segir góðan gang í yfirheyrslunum, en ósagt sé um annað. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mætti Jón Ásgeir Jóhannesson í skýrslutöku í vikunni, en hann mun hafa mætt án lögmanns síns. Þá staðfesta bæði katrín Pétursdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður í glitni, og Óskar Magnússon, fyrrverandi forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, að hafa gefið vitnaskýrslur í vikunni, og þau hafi verið spurð um viðskipti með hluti í Tryggingamiðstöðinni. Þá hefur vefmiðillinn Pressan heimildir fyrir því að fyrrverandi stjórnarmenn Tryggingamiðstöðvarinnar, þau Guðbjörg Matthíasdóttir og Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson hafi einnig mætt til yfirheyrslu. Stím málið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Öll yfirheyrsluherbergi sérstaks saksóknara voru í notkun í vikunni. Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra sem mætti til skýrslutöku. Fjögur rannsóknarteymi við embætti sérstaks saksóknara hafa í vikunni yfirheyrt fjölda manns í tengslum við lánveitingar Glitnis og viðskipti með hlutabréf. Meðal mála sem teymin rannsaka eru lánveitingar bankans til Stím hf. sem tengdust viðskiptum með hlutabréf í Glitni og Fl Group, kaup Glitnis á hlutabréfum í Tryggingamiðstöðinni, skuldabréfaviðskipti Saga Capital og fleiri. Yfirheyrslurnar hófust í kjölfar húsleitar sem embætti sérstaks saksóknara gerði á um 20 stöðum um miðjan nóvember. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir í samtali við fréttastofu að starfsmenn embættisins hafi tekið mikla törn í yfirheyrslum í vikunni og hafa öll þrjú yfirheyrsluherbergi embættisins verið í notkun alla vikuna. Ólafur hefur ekki nákvæma tölu á því hversu margir hafa verið kallaðir til yfirheyrslu, en staðfestir að þeir hafi verið fleiri en tíu. Hann segir góðan gang í yfirheyrslunum, en ósagt sé um annað. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mætti Jón Ásgeir Jóhannesson í skýrslutöku í vikunni, en hann mun hafa mætt án lögmanns síns. Þá staðfesta bæði katrín Pétursdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður í glitni, og Óskar Magnússon, fyrrverandi forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, að hafa gefið vitnaskýrslur í vikunni, og þau hafi verið spurð um viðskipti með hluti í Tryggingamiðstöðinni. Þá hefur vefmiðillinn Pressan heimildir fyrir því að fyrrverandi stjórnarmenn Tryggingamiðstöðvarinnar, þau Guðbjörg Matthíasdóttir og Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson hafi einnig mætt til yfirheyrslu.
Stím málið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira