Kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar 3. febrúar 2010 18:36 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira