Einar: Komumst inn í Eurovision og Framsókn fer í borgarstjórn 29. maí 2010 10:53 Einar Skúlason gagnrýnir fjölmiðla fyrir áhugaleysi. „Ég er ekki öruggur inni en þetta verður mjög tæpt. Það munar um hvert atkvæði," sagði Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, í viðtali við Sólveigu Bergman og Þorgeir Ástvaldsson á Bylgjunni í morgun. Einar tók sér dágóðan tíma í kjörklefanum áður en hann ræddi við fjölmiðlamenn. Sjálfur er Einar bjartsýnn á að Framsóknarmenn komi honum inn í borgarstjórn en miðað við síðustu kannanir þá mælist Einar ekki inn í borgarstjórn. „Framsóknarmenn eru hlédrægir þegar kemur að könnunum en ég vona að þeir bregðist ekki þegar á reynir," segir Einar og bætir við að Framsókn er öfgalaus flokkur og gott mótvægi við vinstri og hægri. En Einar er ekki sáttur við fjölmiðla. Hann segir þá hafa sýnt áhugaleysi í aðdraganda kosninganna. „Og ég skil það að það hefur verið eldgos og fleira en mér finnst að fjölmiðlar hefðu mátt sinna málefnaumræðunni betur," segir Einar sem þykist finna á sér að kjósendur séu ekki mjög upplýstir um stefnuskrár flokkanna. En þó að á móti blási þá er Einar jákvæður. „Ég hvet fólk til þess að kjósa sem fyrst. Við vinnum Eurovision og svo fer ég inn í borgarstjórn," segir Einar að lokum. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
„Ég er ekki öruggur inni en þetta verður mjög tæpt. Það munar um hvert atkvæði," sagði Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, í viðtali við Sólveigu Bergman og Þorgeir Ástvaldsson á Bylgjunni í morgun. Einar tók sér dágóðan tíma í kjörklefanum áður en hann ræddi við fjölmiðlamenn. Sjálfur er Einar bjartsýnn á að Framsóknarmenn komi honum inn í borgarstjórn en miðað við síðustu kannanir þá mælist Einar ekki inn í borgarstjórn. „Framsóknarmenn eru hlédrægir þegar kemur að könnunum en ég vona að þeir bregðist ekki þegar á reynir," segir Einar og bætir við að Framsókn er öfgalaus flokkur og gott mótvægi við vinstri og hægri. En Einar er ekki sáttur við fjölmiðla. Hann segir þá hafa sýnt áhugaleysi í aðdraganda kosninganna. „Og ég skil það að það hefur verið eldgos og fleira en mér finnst að fjölmiðlar hefðu mátt sinna málefnaumræðunni betur," segir Einar sem þykist finna á sér að kjósendur séu ekki mjög upplýstir um stefnuskrár flokkanna. En þó að á móti blási þá er Einar jákvæður. „Ég hvet fólk til þess að kjósa sem fyrst. Við vinnum Eurovision og svo fer ég inn í borgarstjórn," segir Einar að lokum.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira