Google hótar að loka í Kína vegna ritskoðunnar 13. janúar 2010 09:43 Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google.Samkvæmt fréttum í alþjóðlegum fjölmiðlum, m.a. Reuters og Bloomberg, kemur hótunin í kjölfar þess að tölvuþrjótar brutust inn á vefsíður og tölvupósta hjá baráttumönnum fyrir mannréttindum í Kína. Sökum þessa ætlar Google að afnema ritskoðun stjórnvalda á sínum vefsíðum en slík ritskoðun er grundvöllur þess að netfyrirtæki geti starfað í Kína.Samkvæmt ritskoðuninni er m.a. bannað að ræða málefni á borð við sjálfstæðisbaráttu Tíbet og og Falun Gong hreyfinguna á vefsíðum í Kína ásamt nokkrum öðrum viðfangsefnum sem stjórnvöld þar í landi telja „viðkvæm".Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af þessari Þróun en Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins ætlaði að tilkynna um nýja tækni í næstu viku sem auðveldar almenningi aðgang að óritskoðuðu neti. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google.Samkvæmt fréttum í alþjóðlegum fjölmiðlum, m.a. Reuters og Bloomberg, kemur hótunin í kjölfar þess að tölvuþrjótar brutust inn á vefsíður og tölvupósta hjá baráttumönnum fyrir mannréttindum í Kína. Sökum þessa ætlar Google að afnema ritskoðun stjórnvalda á sínum vefsíðum en slík ritskoðun er grundvöllur þess að netfyrirtæki geti starfað í Kína.Samkvæmt ritskoðuninni er m.a. bannað að ræða málefni á borð við sjálfstæðisbaráttu Tíbet og og Falun Gong hreyfinguna á vefsíðum í Kína ásamt nokkrum öðrum viðfangsefnum sem stjórnvöld þar í landi telja „viðkvæm".Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af þessari Þróun en Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins ætlaði að tilkynna um nýja tækni í næstu viku sem auðveldar almenningi aðgang að óritskoðuðu neti.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira