Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2010 23:15 Stefán Gíslason. Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. „Það ber ennþá mikið í milli og það er ekki bara Viking sem þarf að gefa eftir í þessum samningviðræðum. Ég tel samt að það sé möguleiki á að ná samkomulagi," sagði Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking. Samkvæmt heimildum Aftenbladet er Stefán með 3 milljónir norskra króna í árlaun hjá Bröndby og það eigi sinn þátt í því af hverju viðræðurnar ganga illa. „Það er margt sem þarf að gerast áður en ég fer til Viking. Peningahliðin er eitt af því sem þarf að ganga frá. Ég ber ábyrgð á fleirum en bara mér sjálfum," sagði Stefán Gíslason í viðtali við Aftenbladet. Stefán Gíslason æfir með Bröndby en hefur ekkert fengið að spila með liðinu á þessu tímabili. Síðustu leikir hans voru þegar hann lék sem lánsmaður hjá Viking-liðinu fyrr í sumar. „Svona hefur staðan verið hjá mér undanfarin tvö ár og þess vegna veit ég að ekkert er öruggt fyrr en það er í höfn. Á meðan við erum að tala saman þá er möguleiki á að ég fari til Viking. Ég þarf væntanlega að sætta mig við lægri laun en það verður að vera þannig að þetta skapi engin vandræði fyrir mig og mína fjölskyldu," sagði Stefán. „Við höldum áfram að tala saman en eins og ég hef sagt áður þá mun þetta allt taka sinn tíma," sagði Egil Østenstad. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. „Það ber ennþá mikið í milli og það er ekki bara Viking sem þarf að gefa eftir í þessum samningviðræðum. Ég tel samt að það sé möguleiki á að ná samkomulagi," sagði Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking. Samkvæmt heimildum Aftenbladet er Stefán með 3 milljónir norskra króna í árlaun hjá Bröndby og það eigi sinn þátt í því af hverju viðræðurnar ganga illa. „Það er margt sem þarf að gerast áður en ég fer til Viking. Peningahliðin er eitt af því sem þarf að ganga frá. Ég ber ábyrgð á fleirum en bara mér sjálfum," sagði Stefán Gíslason í viðtali við Aftenbladet. Stefán Gíslason æfir með Bröndby en hefur ekkert fengið að spila með liðinu á þessu tímabili. Síðustu leikir hans voru þegar hann lék sem lánsmaður hjá Viking-liðinu fyrr í sumar. „Svona hefur staðan verið hjá mér undanfarin tvö ár og þess vegna veit ég að ekkert er öruggt fyrr en það er í höfn. Á meðan við erum að tala saman þá er möguleiki á að ég fari til Viking. Ég þarf væntanlega að sætta mig við lægri laun en það verður að vera þannig að þetta skapi engin vandræði fyrir mig og mína fjölskyldu," sagði Stefán. „Við höldum áfram að tala saman en eins og ég hef sagt áður þá mun þetta allt taka sinn tíma," sagði Egil Østenstad.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira