Gunnar Helgi: Kosningarnar verða sögulegar 29. maí 2010 18:56 Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Prófessor í stjórnmálafræði segir að gömu flokkarnir geti ekki látið eins og ekkert hafi í skorist fái Besti flokkurinn fylgi í samræmi við kannanir. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði segir að borgarstjórnarkosningarnar í dag verði sögulegar, hver sem úrslitin verða. „Jafnvel þó Besti flokkurinn fái 30 prósent eða 25 prósent þá er þetta ekki líkt neinu sem við höfum séð eða nokkursstaðar annarsstaðar," segir Gunnar Helgi um þá athyglisverðu stöðu sem er komin upp í sveitarstjórnarmálum. Funklistinn á Ísafirði og Biðlistinn fyrir austan náðu þó ágætum árangri á sínum tíma, en fylgið við Besta flokkinn sé af allt annari stærðargráðu. „Þannig við erum að fara inn í bæði kosningnar sem eru sögulegar og kjörtímabilið sem fylgir á eftir munu mótast nýjar reglur í pólitík," segir Gunnar Helgi en að hluta til megi skrifa þessa stöðu á eftirköst efnahagshrunsins. „Hrunflokkarnir eru ekki að ná sér á strik en við það hefur bæst að Samfylkingin og Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og henni er refsað enda í erfiðum málum," segir Gunnar Helgi. Ef niðurstaða kosninganna verði í samræmi við kannanir verði gömlu flokkarnir að endurskoða stöðu sína. „Gömlu flokkarnir geta ekki haldið áfram óbreyttir. Svör fyrir kosningarnar hafa verið óskýr og það hefur Besti flokkurinn dregið fram og sýnt fram á að það er ekki lengur hægt og verður að vera með annað en skýra stefnu," segir Gunnar Helgi að lokum.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira