Örvar hrærður vegna gríðarlegra viðbragða Valur Grettisson skrifar 1. október 2010 19:44 „Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909. Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
„Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909.
Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent