Sviss og Noregur ríkustu þjóðirnar, Ísland í tossaflokki 12. október 2010 09:39 Svisslendingar og Norðmenn eru ríkustu þjóðir heimsins, miðað við auð að meðaltali á hvern einstakling. Íslendingar eru hinsvegar fallnir niður í tossaflokk hvað þetta varðar ásamt Argentínu. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu svissneska bankans Credit Suisse, Global Wealth Report. Þar segir að fullorðinn Svisslendingur á að jafnaði 373.000 dollara eða tæpar 42 milljónir kr. Hver Norðmaður sem kominn er á þrítugsaldurinn á að jafnaði 327.000 dollara í fórum sínum. Hér er átt við bæði fasteignir og lausafé. Fram kemur að í þriðja sætinu á listanum eru Kínverjar sem verið hafa á hraðleið upp þennan lista á undanförnum árum. Í fjórða og fimmta sæti eru svo Bandaríkjamenn og Japanir. Hvað Íslendinga og Argentínumenn varðar segir í skýrslunni að auður einstaklinga í þessum löndum hafi rýrnað um 30% milli ára og er það langmesta rýrnunin hjá þeim þjóðum sem fjallað er um í skýrslunni. Hinsvegar kemur ekki fram um hve háar fjárhæðir er hér að ræða né í hvaða sæti á listanum Ísland er statt. Á árunum fyrir hrun voru Íslendingar þó yfirleitt í einu af topp tíu sætunum í úttektum sem þessari. Úttekt Global Wealth Report nær til 4,4 milljarða einstaklinga um allan heim. Hinsvegar eru til 2,5 milljarður einstaklinga í heiminum sem eiga ekki bankareikning. Skýrslan fjallar ekki um þá. Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Svisslendingar og Norðmenn eru ríkustu þjóðir heimsins, miðað við auð að meðaltali á hvern einstakling. Íslendingar eru hinsvegar fallnir niður í tossaflokk hvað þetta varðar ásamt Argentínu. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu svissneska bankans Credit Suisse, Global Wealth Report. Þar segir að fullorðinn Svisslendingur á að jafnaði 373.000 dollara eða tæpar 42 milljónir kr. Hver Norðmaður sem kominn er á þrítugsaldurinn á að jafnaði 327.000 dollara í fórum sínum. Hér er átt við bæði fasteignir og lausafé. Fram kemur að í þriðja sætinu á listanum eru Kínverjar sem verið hafa á hraðleið upp þennan lista á undanförnum árum. Í fjórða og fimmta sæti eru svo Bandaríkjamenn og Japanir. Hvað Íslendinga og Argentínumenn varðar segir í skýrslunni að auður einstaklinga í þessum löndum hafi rýrnað um 30% milli ára og er það langmesta rýrnunin hjá þeim þjóðum sem fjallað er um í skýrslunni. Hinsvegar kemur ekki fram um hve háar fjárhæðir er hér að ræða né í hvaða sæti á listanum Ísland er statt. Á árunum fyrir hrun voru Íslendingar þó yfirleitt í einu af topp tíu sætunum í úttektum sem þessari. Úttekt Global Wealth Report nær til 4,4 milljarða einstaklinga um allan heim. Hinsvegar eru til 2,5 milljarður einstaklinga í heiminum sem eiga ekki bankareikning. Skýrslan fjallar ekki um þá.
Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira