Svissnesk yfirvöld vilja forðast íslensk örlög 6. maí 2010 10:17 Eignir UBS og Credit Suisse nema 900 milljörðum dollara hjá hvorum um sig en upphæðin er tvöföld landsframleiðsla landsins. Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að svissnesk yfirvöld séu komin lengra áleiðis en kollegar þeirra í öðrum Evrópulöndum og Bandaríkjunum í smíði löggjafar sem tekur á því vandamáli að stærstu bankar landsins eru orðnir of stóri til að mega falla. Löggjöfin sem er til umræðu í Sviss þessa dagana gengur út á að tryggja að tveir stærstu bankar landsins, UBS AG og Credit Suisse dragi úr áhættu sinni og safni lausafé. „Sviss hefur alvarlegasta "of stórir til að falla" vandamálið næst á eftir Íslandi," segir Urs Birchler prófessor við Svissnesku Bankastofnunina við háskólann í Zurich og fyrrum ráðgjafi hjá Seðlabanka Sviss. „Þessi vandi gæti keyrt Sviss af sporinu efnahagsleg og lýðræðislega." Eignir UBS og Credit Suisse nema 900 milljörðum dollara hjá hvorum um sig en upphæðin er tvöföld landsframleiðsla landsins. Svissnesk stjórnvöld gera nú kröfu til beggja þessara banka að þeir hafi tilbúnar áætlanir um að skipta sér upp í smærri einingar fari svo að landinu verði ógnað af því sem gerðist á Íslandi haustið 2008. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að svissnesk yfirvöld séu komin lengra áleiðis en kollegar þeirra í öðrum Evrópulöndum og Bandaríkjunum í smíði löggjafar sem tekur á því vandamáli að stærstu bankar landsins eru orðnir of stóri til að mega falla. Löggjöfin sem er til umræðu í Sviss þessa dagana gengur út á að tryggja að tveir stærstu bankar landsins, UBS AG og Credit Suisse dragi úr áhættu sinni og safni lausafé. „Sviss hefur alvarlegasta "of stórir til að falla" vandamálið næst á eftir Íslandi," segir Urs Birchler prófessor við Svissnesku Bankastofnunina við háskólann í Zurich og fyrrum ráðgjafi hjá Seðlabanka Sviss. „Þessi vandi gæti keyrt Sviss af sporinu efnahagsleg og lýðræðislega." Eignir UBS og Credit Suisse nema 900 milljörðum dollara hjá hvorum um sig en upphæðin er tvöföld landsframleiðsla landsins. Svissnesk stjórnvöld gera nú kröfu til beggja þessara banka að þeir hafi tilbúnar áætlanir um að skipta sér upp í smærri einingar fari svo að landinu verði ógnað af því sem gerðist á Íslandi haustið 2008.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira