Auðugir Kínverjar hafna veisluboði frá Gates og Buffett 6. september 2010 08:14 Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Með hollustu að leiðarljósi Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Með hollustu að leiðarljósi Samstarf Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira