Allar helstu stjörnur Frakka mæta í Laugardalshöllina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2010 11:30 Frakkarnir fagna hér Evrópumeistaratitlinum. Mynd/DIENER Claude Onesta, þjálfari Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í handbolta hefur valið 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikina á móti Íslandi í Laugardalhöllinni 16. og 17. apríl. 17 af 18 leikmönnum liðsins voru Evrópumeistarar í Austurríki í febrúar en allir leikmennirnir voru í upphaflegum EM-hóp Frakka. Frakkar hittast fyrst í París 12. og 13. apríl en fljúga síðan til Íslands 14. apríl. Franska liðið verður í fjóra daga á Íslandi og það má búast við því að frönsku leikmennirnir skelli sér í bæinn eftir seinni leikinn á laugardalskvöldinu.Leikmannahópur Frakka á móti Íslandi:Markmenn: Cyril Dumoulin (Chambéry, 4 leikir / 0 mörk), Daouda Karaboué (Montpellier, 103 / 0), Thierry Omeyer (Kiel, 234 / 0)Vinstri skyttur: Jérôme Fernandez (Ciudad Real, 299/1175), Daniel Narcisse (Kiel, 208/664), Nikola Karabatic (Montpellier, 160/680), William ACCAMBRAY (Montpellier, 4 / 1)Leikstjórnandi: Guillaume Gille (Hamburg, 279/660)Hægri skyttur: Xavier Barachet (Chambéry, 13/19), Sebastien Bosquet (Dunkerque, 82/162)Vinstri hornamenn: Michaël Guigou (Montpellier, 139/506), Sébastien Ostertag (Tremblay, 46/108)Línumenn: Didier Dinart (Ciudad Real, 326/152), Bertrand Gille (Hamburg, 227/700), Cédric Sorhaindo (Toulouse, 56/103), Grégoire Detrez (Chambéry, 21/29)Hægri hornamenn: Guillaume Joli (Chambéry, 33/84), Luc Abalo (Ciudad Real, 116/404) Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í handbolta hefur valið 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikina á móti Íslandi í Laugardalhöllinni 16. og 17. apríl. 17 af 18 leikmönnum liðsins voru Evrópumeistarar í Austurríki í febrúar en allir leikmennirnir voru í upphaflegum EM-hóp Frakka. Frakkar hittast fyrst í París 12. og 13. apríl en fljúga síðan til Íslands 14. apríl. Franska liðið verður í fjóra daga á Íslandi og það má búast við því að frönsku leikmennirnir skelli sér í bæinn eftir seinni leikinn á laugardalskvöldinu.Leikmannahópur Frakka á móti Íslandi:Markmenn: Cyril Dumoulin (Chambéry, 4 leikir / 0 mörk), Daouda Karaboué (Montpellier, 103 / 0), Thierry Omeyer (Kiel, 234 / 0)Vinstri skyttur: Jérôme Fernandez (Ciudad Real, 299/1175), Daniel Narcisse (Kiel, 208/664), Nikola Karabatic (Montpellier, 160/680), William ACCAMBRAY (Montpellier, 4 / 1)Leikstjórnandi: Guillaume Gille (Hamburg, 279/660)Hægri skyttur: Xavier Barachet (Chambéry, 13/19), Sebastien Bosquet (Dunkerque, 82/162)Vinstri hornamenn: Michaël Guigou (Montpellier, 139/506), Sébastien Ostertag (Tremblay, 46/108)Línumenn: Didier Dinart (Ciudad Real, 326/152), Bertrand Gille (Hamburg, 227/700), Cédric Sorhaindo (Toulouse, 56/103), Grégoire Detrez (Chambéry, 21/29)Hægri hornamenn: Guillaume Joli (Chambéry, 33/84), Luc Abalo (Ciudad Real, 116/404)
Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira