Fyrrverandi ráðherrar, forstjóri FME og seðlabankastjórar sakaðir um vanrækslu Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 11:27 Nefndin sakar ráðherra, forstjóra FME og seðlabankastjóra um vanrækslu í starfi. Mynd/ Vilhelm. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndar Alþingis, segir að aðgerðir stjórnvalda hafi verið of ómarkvissar þegar harðna tók á dalnum í hagkerfinu árið 2008. Hann segir að ráðherrar hafi einblínt of mikið á ímyndavanda bankanna í stað þess að einbeita sér að því að íslenska bankakerfið hafi verið allt of stórt. Páll sagði að fyrir lægi að á fundum ríkisstjórnar Íslands hafi, allt fram að falli bankanna, lítið verið rætt um stöðu bankanna og lausafjárkreppu. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Árni Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvin G. Sigurðsson hafi sýnt af sér af sér vanrækslu. Sama eigi við um Jónas Fr. Jónsson, forstjóra Fjármálaeftirlitsins og seðlabankastjórana þrjá sem störfuðu í aðdraganda falls bankanna. Þá sagði Páll að þrátt fyrir að stjórnarskráin gerði ráð fyrir því að ræða skuli mikilvæg mál í ríkisstjórn hafi þróunin orðið sú á síðustu árum að oddvitar ríkisstjórnar hafi fengið aukið vægi við ákvarðanatöku án þess að aðrir ráðherra tæku þátt í því. Páll gagnrýndi að þótt Davíð Oddsson seðlabankastjóri og Geir Haarde forsætisráðherra hefðu fundað mörgum sinnum vegna vanda bankakerfisins árið 2008 hefði Björgvin G. Sigurðsson, ráðherra bankamála, ekki verið hafður með á þeim fundum. Mikið skorti á að unnið hafi verið að viðbúnaði vegna yfirvofandi efnahagsáfalls af hálfu stjórnvalda. Hins vegar tekur Rannsóknarnefndin fram að jafnvel þótt betur hefði verið vandað til verka árið 2008 hefði ef til vill ekki verið hægt að koma í veg fyrir að bankarnir féllu. Slíkur undirbúningur hefði þurft að koma til miklu fyrr. Hins vegar hefði mátt draga úr fallinu ef vandað hefði verið betur til verka árið 2008. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndar Alþingis, segir að aðgerðir stjórnvalda hafi verið of ómarkvissar þegar harðna tók á dalnum í hagkerfinu árið 2008. Hann segir að ráðherrar hafi einblínt of mikið á ímyndavanda bankanna í stað þess að einbeita sér að því að íslenska bankakerfið hafi verið allt of stórt. Páll sagði að fyrir lægi að á fundum ríkisstjórnar Íslands hafi, allt fram að falli bankanna, lítið verið rætt um stöðu bankanna og lausafjárkreppu. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Árni Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvin G. Sigurðsson hafi sýnt af sér af sér vanrækslu. Sama eigi við um Jónas Fr. Jónsson, forstjóra Fjármálaeftirlitsins og seðlabankastjórana þrjá sem störfuðu í aðdraganda falls bankanna. Þá sagði Páll að þrátt fyrir að stjórnarskráin gerði ráð fyrir því að ræða skuli mikilvæg mál í ríkisstjórn hafi þróunin orðið sú á síðustu árum að oddvitar ríkisstjórnar hafi fengið aukið vægi við ákvarðanatöku án þess að aðrir ráðherra tæku þátt í því. Páll gagnrýndi að þótt Davíð Oddsson seðlabankastjóri og Geir Haarde forsætisráðherra hefðu fundað mörgum sinnum vegna vanda bankakerfisins árið 2008 hefði Björgvin G. Sigurðsson, ráðherra bankamála, ekki verið hafður með á þeim fundum. Mikið skorti á að unnið hafi verið að viðbúnaði vegna yfirvofandi efnahagsáfalls af hálfu stjórnvalda. Hins vegar tekur Rannsóknarnefndin fram að jafnvel þótt betur hefði verið vandað til verka árið 2008 hefði ef til vill ekki verið hægt að koma í veg fyrir að bankarnir féllu. Slíkur undirbúningur hefði þurft að koma til miklu fyrr. Hins vegar hefði mátt draga úr fallinu ef vandað hefði verið betur til verka árið 2008.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira