HSÍ tapaði rúmum 23 milljónum á síðasta rekstrarári Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2010 23:15 Knútur Hauksson, formaður HSÍ. Mynd/Stefán Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Fram kom að HSÍ hafi tapað rúmum 23 milljónum króna á síðasta ári og segir í tilkynningu frá sambandinu að það megi helst rekja til efnahagshrunsins. Framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu vegna slæmrar stöðu íslensku krónunnar. Eigið fé sambandsins er jákvætt eða tæpar 20 milljónir króna. Í fyrra nam hagnaður sambandsins 43 milljónum króna. Annars voru litlar breytingar gerðar á lögum sambandsins. Tilkynninguna frá HSÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: "53. Ársþing HSÍ var haldið í dag 21. Apríl 2010. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig. Litlar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþingi þar sem miklar breytingar voru gerðar fyrir tveim árum síðan sem gerði það að verkum að ársþing HSÍ fjallar eingöngu um lög sambandsins en ekki reglugerðir. Velta sambandsins á árinu var 152.888.010.- Tap var á rekstrarárinu 2009 23.497.992.-. Þess má geta að eigið fé sambandsins er jákvætt um 19.826.842.- Tap ársins má rekja að stærstum hluta til efnahagshrunsins sem varð á Íslandi en framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu töluvert vegna stöðu íslensku krónunnar og hækkunar á ferðakostnaði. Kosið var um formann HSÍ og var Knútur G Hauksson endurkjörinn formaður. Kosið var um 4 stjórnarmenn til tveggja ára en það eru: Árni Þór Árnason, Guðjón L. Sigurðsson, Gunnar Erlingsson og Kristján Arason. Gunnar kemur í stjórn í stað Harðar Davíðs Harðarsonar sem gaf ekki kost á sér áfram. Kosið var um 3 varamenn til eins árs en það voru þau Hannes Karlsson, Þorbjörg Gunnarsdóttir og Þorgeir Haraldsson." Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. Fram kom að HSÍ hafi tapað rúmum 23 milljónum króna á síðasta ári og segir í tilkynningu frá sambandinu að það megi helst rekja til efnahagshrunsins. Framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu vegna slæmrar stöðu íslensku krónunnar. Eigið fé sambandsins er jákvætt eða tæpar 20 milljónir króna. Í fyrra nam hagnaður sambandsins 43 milljónum króna. Annars voru litlar breytingar gerðar á lögum sambandsins. Tilkynninguna frá HSÍ má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: "53. Ársþing HSÍ var haldið í dag 21. Apríl 2010. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig. Litlar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins á ársþingi þar sem miklar breytingar voru gerðar fyrir tveim árum síðan sem gerði það að verkum að ársþing HSÍ fjallar eingöngu um lög sambandsins en ekki reglugerðir. Velta sambandsins á árinu var 152.888.010.- Tap var á rekstrarárinu 2009 23.497.992.-. Þess má geta að eigið fé sambandsins er jákvætt um 19.826.842.- Tap ársins má rekja að stærstum hluta til efnahagshrunsins sem varð á Íslandi en framlög og styrkir drógust saman á meðan að útgjöld hækkuðu töluvert vegna stöðu íslensku krónunnar og hækkunar á ferðakostnaði. Kosið var um formann HSÍ og var Knútur G Hauksson endurkjörinn formaður. Kosið var um 4 stjórnarmenn til tveggja ára en það eru: Árni Þór Árnason, Guðjón L. Sigurðsson, Gunnar Erlingsson og Kristján Arason. Gunnar kemur í stjórn í stað Harðar Davíðs Harðarsonar sem gaf ekki kost á sér áfram. Kosið var um 3 varamenn til eins árs en það voru þau Hannes Karlsson, Þorbjörg Gunnarsdóttir og Þorgeir Haraldsson."
Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira