Valencia á toppinn á Spáni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2010 23:30 Úr leik Valencia og Sporting Gijon í kvöld. Nordic Photos / AFP Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante. Real datt niður í þriðja sæti deildarinnar þar sem að Barcelona vann 3-1 sigur á Athletic Bilbao. Valencia er enn taplaust í deildinni og hefur fengið þrettán stig af fimmtán mögulegum. Mehmet Topal og Roberto Soldado skoruðu mörk liðsins í kvöld en það mætir næst Manchester United í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Barcelona naut góðs af því í kvöld að Fernando Amorebieta, leikmaður Athletic, fékk að líta rauða spjaldið í fyrri hálfleik en staðan í leikhléi var engu að síður markalaus. Þeir Seydou Keita, Xavi og Sergio Busquets skoruðu þó fyrir Börsunga í síðari hálfleik. David Villa, leikmaður Barcelona, fékk reyndar að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. Real virðist ganga illa að skora undir stjórn Jose Mourinho en liðið hefur skorað sex mörk í fyrstu fimm leikjum liðsins. Það er óneitanlega lítið, samanborið við að liðið skoraði 102 mörk allt síðasta tímabil. „Það er ekki eðlilegt hvað þetta lið þarf mikið af marktækifærum til að skora," sagði Mourinho. „Ég hef vitanlega áhyggjur af því því maður verður að skora til að vinna leiki og við höfum þegar tapað nokkrum stigum." „Gæði leikmanna er ekki vandmálið því þessir leikmenn eru vanir því að skora oft og mikið." Barcelona mætir Rubin Kazan í Meistaradeild Evrópu í næstu viku og Real Madrid mætir Auxerre. Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Valencia kom sér á topp spænsku úrvalsdeildinarinnar með 2-0 sigri á Sporting Gijon í kvöld. Real Madrid gerði á sama tíma markalaust jafntefli við Levante. Real datt niður í þriðja sæti deildarinnar þar sem að Barcelona vann 3-1 sigur á Athletic Bilbao. Valencia er enn taplaust í deildinni og hefur fengið þrettán stig af fimmtán mögulegum. Mehmet Topal og Roberto Soldado skoruðu mörk liðsins í kvöld en það mætir næst Manchester United í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Barcelona naut góðs af því í kvöld að Fernando Amorebieta, leikmaður Athletic, fékk að líta rauða spjaldið í fyrri hálfleik en staðan í leikhléi var engu að síður markalaus. Þeir Seydou Keita, Xavi og Sergio Busquets skoruðu þó fyrir Börsunga í síðari hálfleik. David Villa, leikmaður Barcelona, fékk reyndar að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. Real virðist ganga illa að skora undir stjórn Jose Mourinho en liðið hefur skorað sex mörk í fyrstu fimm leikjum liðsins. Það er óneitanlega lítið, samanborið við að liðið skoraði 102 mörk allt síðasta tímabil. „Það er ekki eðlilegt hvað þetta lið þarf mikið af marktækifærum til að skora," sagði Mourinho. „Ég hef vitanlega áhyggjur af því því maður verður að skora til að vinna leiki og við höfum þegar tapað nokkrum stigum." „Gæði leikmanna er ekki vandmálið því þessir leikmenn eru vanir því að skora oft og mikið." Barcelona mætir Rubin Kazan í Meistaradeild Evrópu í næstu viku og Real Madrid mætir Auxerre.
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira