Eigandi Red Sox í Boston kaupir Liverpool 6. október 2010 07:47 John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira