Tvö þúsund fyrirtæki stefna í vanskil 11. nóvember 2010 06:00 rakel Sveinsdóttir Mikilvægt er að stjórnvöld bjóði upp á greiðsluúrræði sem nái til fjöldans, segir framkvæmdastjóri Creditinfo.Fréttablaðið/Valli „Ef okkur tekst að koma fram með einhver úrræði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki er ég sannfærð um að það muni draga úr alvarlegum vanskilum,“ segir Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. Nýjustu upplýsingar Creditinfo benda til að allt upp undir tvö þúsund fyrirtæki stefni í alvarleg vanskil á næstu mánuðum. Rakel bendir á að þeim geti fjölgað verði ekkert að gert. Verði spýtt í lófana geti tölurnar snúist hratt við, að hennar sögn. Hún bendir á að fyrirtæki af þessari stærðargráðu séu um 95 prósent allra fyrirtækja landsins, hjá þeim starfi allt frá einum og upp í fimmtíu manns. „Við verðum að ná til fjöldans, að þeim verðum við að huga núna,“ segir Rakel. Upplýsingaveitan Datamarket birti í gær upplýsingar um fjölda gjaldþrota síðastliðin fimm ár fram í september á þessu ári. Upplýsingarnar eru jafnt frá Hagstofu Íslands og Ríkisskattstjóra. Tölurnar benda til að gjaldþrot fyrirtækja hafi náð hámarki í október í fyrra þegar 108 fyrirtæki urðu gjaldþrota. Rakel bendir á að fjöldi gjaldþrota gefi afar takmarkaða mynd af stöðunni. „Það eru fleiri fyrirtæki sem fara í greiðsluþrot með árangurslausu fjárnámi en í gjaldþrot,“ segir hún. - jab Fréttir Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Sjá meira
„Ef okkur tekst að koma fram með einhver úrræði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki er ég sannfærð um að það muni draga úr alvarlegum vanskilum,“ segir Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. Nýjustu upplýsingar Creditinfo benda til að allt upp undir tvö þúsund fyrirtæki stefni í alvarleg vanskil á næstu mánuðum. Rakel bendir á að þeim geti fjölgað verði ekkert að gert. Verði spýtt í lófana geti tölurnar snúist hratt við, að hennar sögn. Hún bendir á að fyrirtæki af þessari stærðargráðu séu um 95 prósent allra fyrirtækja landsins, hjá þeim starfi allt frá einum og upp í fimmtíu manns. „Við verðum að ná til fjöldans, að þeim verðum við að huga núna,“ segir Rakel. Upplýsingaveitan Datamarket birti í gær upplýsingar um fjölda gjaldþrota síðastliðin fimm ár fram í september á þessu ári. Upplýsingarnar eru jafnt frá Hagstofu Íslands og Ríkisskattstjóra. Tölurnar benda til að gjaldþrot fyrirtækja hafi náð hámarki í október í fyrra þegar 108 fyrirtæki urðu gjaldþrota. Rakel bendir á að fjöldi gjaldþrota gefi afar takmarkaða mynd af stöðunni. „Það eru fleiri fyrirtæki sem fara í greiðsluþrot með árangurslausu fjárnámi en í gjaldþrot,“ segir hún. - jab
Fréttir Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Sjá meira