Golflandsliðin fyrir EM valin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. júní 2010 15:30 Hlynur Geir. Fréttablaðið/Stefán Ragnar Ólafsson landsliðsþjálfari hefur valið þá kylfinga sem taka þátt í EM í golfi í sumar. Keppt verður 6.-10.júlí. EM karla fer fram hjá Österåkers Golf Club, Åkersberga í Svíþjóð og kvennalið íslands leikur á La Manga Club á Spáni. Kylfingar sem skipa liðið karla á EM: Alfreð Brynjar Kristinsson GKG Axel Bóasson GK Hlynur Geir Hjartarson GK Kristján Þór Einarsson GKj Ólafur Björn Loftsson NK Sigmundur Einar Másson GKG Kylfingar sem skipa lið kvenna á EM: Eygló Myrra Óskarsdóttir GO Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR Ragna Björk Ólafsdóttir GK Signý Arnórsdóttir GK Tinna Jóhannsdóttir GK Valdís Þóra Jónsdóttir GL Á síðasta EM móti í Wales náði Ísland þriðja besta árangri sínum frá upphafi eða 12. sæti. Markmiðið núna er að komast í A eða B riðil og bæta árangur síðasta árs segir á heimasíðu Golfsambandsins. Konurnar lentu í 16. sæti í Bled Slóveníu í fyrra eftir slæman seinni dag. Nú er stefnan að festa sig í sessi sem B-þjóð. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ragnar Ólafsson landsliðsþjálfari hefur valið þá kylfinga sem taka þátt í EM í golfi í sumar. Keppt verður 6.-10.júlí. EM karla fer fram hjá Österåkers Golf Club, Åkersberga í Svíþjóð og kvennalið íslands leikur á La Manga Club á Spáni. Kylfingar sem skipa liðið karla á EM: Alfreð Brynjar Kristinsson GKG Axel Bóasson GK Hlynur Geir Hjartarson GK Kristján Þór Einarsson GKj Ólafur Björn Loftsson NK Sigmundur Einar Másson GKG Kylfingar sem skipa lið kvenna á EM: Eygló Myrra Óskarsdóttir GO Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR Ragna Björk Ólafsdóttir GK Signý Arnórsdóttir GK Tinna Jóhannsdóttir GK Valdís Þóra Jónsdóttir GL Á síðasta EM móti í Wales náði Ísland þriðja besta árangri sínum frá upphafi eða 12. sæti. Markmiðið núna er að komast í A eða B riðil og bæta árangur síðasta árs segir á heimasíðu Golfsambandsins. Konurnar lentu í 16. sæti í Bled Slóveníu í fyrra eftir slæman seinni dag. Nú er stefnan að festa sig í sessi sem B-þjóð.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira