Ný ofurtölva frá IBM keppir í spurningaleiknum Jeopardy 16. desember 2010 07:36 Ný ofurtölva sem IBM hefur smíðað mun keppa við tvo einstaklinga í hinum geysivinsæla spurningaþætti Jeopardy eða Háskaleik í bandaríska sjónvarpinu. Tölva þessi hefur hlotið nafnið Watson í höfuðið á Thomas J Watson stofnenda IBM og er það nýjasta í heiminum á sviði gervigreindar. Þar að auki er tölvan með nýju forriti sem gerir henni kleyft að skilja mælt mál þannig að hvorki þarf lyklaborð né snertiskjá til að eiga samskipti við hana. Dr. David Ferrucci yfirmaður vísindadeildar IBM segir að þátttaka Watson í Háskaleik sé mesta áskorun sem hægt sé að finna fyrir tölvuna því árangur í spurningakeppninni byggi öðru fremur á útsjónarsemi og ályktunarhæfni auk hæfileikans til að lesa rétt í glettnar gátur. Einstaklingarnir tveir sem Watson keppir við eru engin aukvisar þegar kemur að spurningakeppnum. Annar þeirra hefur unnið 74 Háskaleikskeppnir í röð og hinn hefur unnið mesta verðlaunafé í sögu keppninnar. Í boði eru milljón dollarar í verðlaun. Þess má svo geta að önnur ofurtölva IBM. Deep Blue, vann eitt sinn heimsmeistarann fyrrverandi Garry Kasparov í skák. Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ný ofurtölva sem IBM hefur smíðað mun keppa við tvo einstaklinga í hinum geysivinsæla spurningaþætti Jeopardy eða Háskaleik í bandaríska sjónvarpinu. Tölva þessi hefur hlotið nafnið Watson í höfuðið á Thomas J Watson stofnenda IBM og er það nýjasta í heiminum á sviði gervigreindar. Þar að auki er tölvan með nýju forriti sem gerir henni kleyft að skilja mælt mál þannig að hvorki þarf lyklaborð né snertiskjá til að eiga samskipti við hana. Dr. David Ferrucci yfirmaður vísindadeildar IBM segir að þátttaka Watson í Háskaleik sé mesta áskorun sem hægt sé að finna fyrir tölvuna því árangur í spurningakeppninni byggi öðru fremur á útsjónarsemi og ályktunarhæfni auk hæfileikans til að lesa rétt í glettnar gátur. Einstaklingarnir tveir sem Watson keppir við eru engin aukvisar þegar kemur að spurningakeppnum. Annar þeirra hefur unnið 74 Háskaleikskeppnir í röð og hinn hefur unnið mesta verðlaunafé í sögu keppninnar. Í boði eru milljón dollarar í verðlaun. Þess má svo geta að önnur ofurtölva IBM. Deep Blue, vann eitt sinn heimsmeistarann fyrrverandi Garry Kasparov í skák.
Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira