Í hot-jóga kennaranám til Taílands 3. september 2010 19:00 Gyða Pétursdóttir flytur til Taílands þar sem hún mun leggja stund á nám í hot-jóga. Gyða Pétursdóttir flytur til Taílands í byrjun október þar sem hún hyggst læra til jógakennara. Gyða mun dvelja ásamt öðrum nemendum á paradísareyjunni Koh Samui og stunda þar hot-jóga, hugleiðslu og læra kennslutækni. „Ég er búin að stunda hot-jóga hjá Jóhönnu í Sporthúsinu síðan í febrúar og féll alveg fyrir íþróttinni. Ég fór svo að skoða skóla á netinu og fann einn í Bandaríkjunum og annan í Taílandi. Ég ræddi þetta svo við Jóhönnu og komst þá að því að hún hafði sjálf lært í skólanum í Taílandi. Hún var hæstánægð með námið og það var meðal annars ástæðan fyrir því að ég ákvað að fara þangað,“ útskýrir Gyða sem dagsdaglega starfar hjá markaðsdeild Brimborgar. Námskeiðið stendur yfir í mánuð og er kennt á hverjum degi frá klukkan hálf sjö um morguninn og fram á kvöld. „Við stundum jóga tvisvar á dag og þess á milli lærum við sögu íþróttarinnar, anatómíu mannsins, hugleiðslu og almenna kennslutækni,“ segir Gyða og bætir við: „Ég veit að þetta er erfitt nám og hlakka til að sjá hvernig líkaminn bregst við svona stífri þjálfun.“ Gyða segir að hana hafi lengi langað að kenna íþróttir meðfram skrifstofuvinnunni og segist jafnvel geta hugsað sér að snúa sér alfarið að jógakennslu í framtíðinni. Gyða hlakkar mikið til ferðarinnar og er þegar farin að telja niður dagana. „Ég er löngu byrjuð að telja niður dagana. Ég er ekki bara að fara út í skemmtilegt nám og upplifa eitthvað nýtt heldur fæ ég að sameina bæði nám og ferðalag í einn og sama pakkann. Svo er skólinn auðvitað á mikilli paradísareyju sem skemmir ekki fyrir,“ segir hún að lokum. - sm Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Gyða Pétursdóttir flytur til Taílands í byrjun október þar sem hún hyggst læra til jógakennara. Gyða mun dvelja ásamt öðrum nemendum á paradísareyjunni Koh Samui og stunda þar hot-jóga, hugleiðslu og læra kennslutækni. „Ég er búin að stunda hot-jóga hjá Jóhönnu í Sporthúsinu síðan í febrúar og féll alveg fyrir íþróttinni. Ég fór svo að skoða skóla á netinu og fann einn í Bandaríkjunum og annan í Taílandi. Ég ræddi þetta svo við Jóhönnu og komst þá að því að hún hafði sjálf lært í skólanum í Taílandi. Hún var hæstánægð með námið og það var meðal annars ástæðan fyrir því að ég ákvað að fara þangað,“ útskýrir Gyða sem dagsdaglega starfar hjá markaðsdeild Brimborgar. Námskeiðið stendur yfir í mánuð og er kennt á hverjum degi frá klukkan hálf sjö um morguninn og fram á kvöld. „Við stundum jóga tvisvar á dag og þess á milli lærum við sögu íþróttarinnar, anatómíu mannsins, hugleiðslu og almenna kennslutækni,“ segir Gyða og bætir við: „Ég veit að þetta er erfitt nám og hlakka til að sjá hvernig líkaminn bregst við svona stífri þjálfun.“ Gyða segir að hana hafi lengi langað að kenna íþróttir meðfram skrifstofuvinnunni og segist jafnvel geta hugsað sér að snúa sér alfarið að jógakennslu í framtíðinni. Gyða hlakkar mikið til ferðarinnar og er þegar farin að telja niður dagana. „Ég er löngu byrjuð að telja niður dagana. Ég er ekki bara að fara út í skemmtilegt nám og upplifa eitthvað nýtt heldur fæ ég að sameina bæði nám og ferðalag í einn og sama pakkann. Svo er skólinn auðvitað á mikilli paradísareyju sem skemmir ekki fyrir,“ segir hún að lokum. - sm
Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira