Messi: Getur séð eldinn í augunum á Rooney Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 20. júní 2010 12:30 Messi vill spila með Rooney. Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Argentínu, hefur sagt frá því að það yrði draumur fyrir hann ef Barcelona myndi kaupa Wayne Rooney, leikmann Manchester United. „Það yrði draumur að spila með Rooney ef að United gæti einhvertíman hugsað sér að selja hann," sagði Messi við Daily Star. „Ég ætla að fara sjálfur og ræða við forseta Barcelona og segja honum að kaupa leikmanninn. Í augnablikinu eru C.Ronaldo, Rooney og Xavi auk kannsk tveggja annara leikmanna sem geta skrifað nafn sitt í sögubækurnar en ég get ekki fundið neinn sem spilar með eins og Rooney," bætti við Messi við. Verðmiðinn er mjög hár á Wayne Rooney og hann vill eflaust góðann samning ef hann yfirgefur United. Messi heldur að hann hugsi ekki um peninga heldur fyrst og fremst fótbolta. „Við vitum allir að bestu knattspyrnumennirnir eru með himinhá laun, það er ekkert leyndarmál en Rooney myndi spila fyrir ekki neitt. Þú getur séð eldinn í augunum á honum og það er þessi eldur sem gerir hann betri en aðra," segir Messi. „Ástríða Rooney fyrir leiknum er náttúruleg. Þetta er eins og faðir sem elskar son sinn, það þarf ekki að segja Rooney að elska fótbolta, hann var fæddur til að spila íþróttina." Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Argentínu, hefur sagt frá því að það yrði draumur fyrir hann ef Barcelona myndi kaupa Wayne Rooney, leikmann Manchester United. „Það yrði draumur að spila með Rooney ef að United gæti einhvertíman hugsað sér að selja hann," sagði Messi við Daily Star. „Ég ætla að fara sjálfur og ræða við forseta Barcelona og segja honum að kaupa leikmanninn. Í augnablikinu eru C.Ronaldo, Rooney og Xavi auk kannsk tveggja annara leikmanna sem geta skrifað nafn sitt í sögubækurnar en ég get ekki fundið neinn sem spilar með eins og Rooney," bætti við Messi við. Verðmiðinn er mjög hár á Wayne Rooney og hann vill eflaust góðann samning ef hann yfirgefur United. Messi heldur að hann hugsi ekki um peninga heldur fyrst og fremst fótbolta. „Við vitum allir að bestu knattspyrnumennirnir eru með himinhá laun, það er ekkert leyndarmál en Rooney myndi spila fyrir ekki neitt. Þú getur séð eldinn í augunum á honum og það er þessi eldur sem gerir hann betri en aðra," segir Messi. „Ástríða Rooney fyrir leiknum er náttúruleg. Þetta er eins og faðir sem elskar son sinn, það þarf ekki að segja Rooney að elska fótbolta, hann var fæddur til að spila íþróttina."
Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira