LeBron lét baulið ekki trufla sig og fór á kostum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2010 09:16 LeBron var einbeittur er hann mætti til leiks. AP Það var allt á suðupunkti í Cleveland í nótt þegar LeBron James snéri aftur til Cleveland í búningi Miami Heat. Áhorfendur létu öllum illum látum í garð leikmannsins en hann svaraði fyrir sig með stórleik á vellinum og gekk í burtu sem sigurvegari. James skoraði 38 stig í leiknum og Miami valtaði yfir Cleveland, 118-90. Það var gríðarleg pressa á James í þessum leik óg ótrúlegt að fylgjast með látunum i áhorfendum. Hann sýndi úr hverju hann er gerður með þessum stórleik. "Ég ber mikla virðingu fyrir þessum áhorfendum og hef alltaf gert. Ákvörðun mín að fara var ekki persónuleg. Ég þekki þennan völl og hef hitt úr mörgum skotum hérna. Ég vildi láta til mín taka," sagði James. Það fór misvel í áhorfendur þegar James reyndi að gantast við fyrrum félaga sína í Cleveland í upphafi leiks. Leikmönnum Cleveland leið greinilega ekki vel með það því þeir reyndu að vera kurteisir en að sama skapi vildu þeir ekki tala of mikið við hann. Í kjölfarið virtist einn aðstoðarþjálfara Cleveland segja James að steinhalda kjafti. "Þetta var bara skemmtilegt fyrir mig. Það var skemmtilegt að fá að spila gegn mínum gömlu félögum og þess vegna gantaðist ég við þá," sagði James. Þó svo hitinn í mönnum í Höllinni hefði verið mikil fór hasarinn ekki úr böndunum. Aðeins einn var handtekinn og fjórum var hent út úr húsi. Öryggisgæslan á leiknum var gríðarleg og lukkudýr Cleveland var í skotheldu vesti af öryggisástæðum. Af hverju einhver ætti að vilja skjóta það liggur ekki fyrir James ítrekaði eftir leikinn að hann sæi ekki eftir því að hafa farið frá Cleveland. "Ég vil ekki biðja neinn afsökunar. Ég ætlaði mér aldrei að særa neinn. Ég tók mína ákvörðun og verð að lifa með henni." NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Það var allt á suðupunkti í Cleveland í nótt þegar LeBron James snéri aftur til Cleveland í búningi Miami Heat. Áhorfendur létu öllum illum látum í garð leikmannsins en hann svaraði fyrir sig með stórleik á vellinum og gekk í burtu sem sigurvegari. James skoraði 38 stig í leiknum og Miami valtaði yfir Cleveland, 118-90. Það var gríðarleg pressa á James í þessum leik óg ótrúlegt að fylgjast með látunum i áhorfendum. Hann sýndi úr hverju hann er gerður með þessum stórleik. "Ég ber mikla virðingu fyrir þessum áhorfendum og hef alltaf gert. Ákvörðun mín að fara var ekki persónuleg. Ég þekki þennan völl og hef hitt úr mörgum skotum hérna. Ég vildi láta til mín taka," sagði James. Það fór misvel í áhorfendur þegar James reyndi að gantast við fyrrum félaga sína í Cleveland í upphafi leiks. Leikmönnum Cleveland leið greinilega ekki vel með það því þeir reyndu að vera kurteisir en að sama skapi vildu þeir ekki tala of mikið við hann. Í kjölfarið virtist einn aðstoðarþjálfara Cleveland segja James að steinhalda kjafti. "Þetta var bara skemmtilegt fyrir mig. Það var skemmtilegt að fá að spila gegn mínum gömlu félögum og þess vegna gantaðist ég við þá," sagði James. Þó svo hitinn í mönnum í Höllinni hefði verið mikil fór hasarinn ekki úr böndunum. Aðeins einn var handtekinn og fjórum var hent út úr húsi. Öryggisgæslan á leiknum var gríðarleg og lukkudýr Cleveland var í skotheldu vesti af öryggisástæðum. Af hverju einhver ætti að vilja skjóta það liggur ekki fyrir James ítrekaði eftir leikinn að hann sæi ekki eftir því að hafa farið frá Cleveland. "Ég vil ekki biðja neinn afsökunar. Ég ætlaði mér aldrei að særa neinn. Ég tók mína ákvörðun og verð að lifa með henni."
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum