House of Fraser biður Glitni að slaka á lánakjörum sínum 17. febrúar 2010 09:02 Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni.Fjallað er um málið í blaðinu Daily Telegraph. Þar segir að í staðinn bjóði House of Fraser lánadrottnum sinum upp á þjónustugjöld sem nemi nokkrum milljónum punda og aukna vexti á skuldum sínum en þær nema um 250 milljónum punda eða um 50 milljörðum kr.Í síðasta mánuði tilkynnti House of Fraser að afborganir keðjunnar af skuldum sínum yrðu um 130 milljónir punda á undan áætlunum eftir að keðjan sló sölumet í síðustu jólavertíð. Hinsvegar eru lánadrottnar keðjunnar með ströng skilyrði um hvernig lausafé hennar er varið og nú vill House of Fraser létta á þeim skilyrðum.Samkvæmt heimildum blaðsins var funduðu helstu lánadrottnar um málið í upphafi vikunnar og að allar líkur séu á að fallist verði á nýja lánaskilmála fyrir House of Fraser. Það mun þó endanlega skýrast í næsta mánuði en keðjan þarf samþykki frá 66% af lánadrottnum sínum til að málið sé í höfn. Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni.Fjallað er um málið í blaðinu Daily Telegraph. Þar segir að í staðinn bjóði House of Fraser lánadrottnum sinum upp á þjónustugjöld sem nemi nokkrum milljónum punda og aukna vexti á skuldum sínum en þær nema um 250 milljónum punda eða um 50 milljörðum kr.Í síðasta mánuði tilkynnti House of Fraser að afborganir keðjunnar af skuldum sínum yrðu um 130 milljónir punda á undan áætlunum eftir að keðjan sló sölumet í síðustu jólavertíð. Hinsvegar eru lánadrottnar keðjunnar með ströng skilyrði um hvernig lausafé hennar er varið og nú vill House of Fraser létta á þeim skilyrðum.Samkvæmt heimildum blaðsins var funduðu helstu lánadrottnar um málið í upphafi vikunnar og að allar líkur séu á að fallist verði á nýja lánaskilmála fyrir House of Fraser. Það mun þó endanlega skýrast í næsta mánuði en keðjan þarf samþykki frá 66% af lánadrottnum sínum til að málið sé í höfn.
Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira