Dagur og Óttarr settu saman stundaskrá Þorbjörn Þórðarson skrifar 31. maí 2010 13:34 Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, segir góðan gang í viðræðum Samfylkingarinnar og Besta flokksins. Mynd/Anton Brink „Við vorum að setja niður stundaskrá fyrir vikuna," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar en hann og Óttarr Proppé, nýr borgarfulltrúi Besta flokksins, hittust á fundi í morgun þar sem lögð voru drög að viðræðum Besta flokksins og Samfylkingarinnar um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Dagur var í hádegismat með starfandi borgarfulltrúum Samfylkingarinnar þegar fréttastofa náði tali af honum. Dagur og Óttarr útbjuggu dagskrá fyrir viðræðurnar sem munu að sögn Dags eiga sér stað næstu daga. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu óformlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í gærkvöldi og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex kjörna borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri, en Dagur B. Eggertsson gerir borgarstjórastólinn ekki að skilyrði fyrir samstarfi. Dagur segist reikna með að allir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar beggja flokka munu koma að þessum viðræðum. Dagur og Jón Gnarr hittust á fundi í gær. Dagur kvað þá ekki hafa ekki hist í dag, en hafa rætt saman í gegnum síma. „Þetta er allt í farvegi. Það er lítið að frétta í augnablikinu, en það er góður gangur í þessu," segir Dagur. Kosningar 2010 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
„Við vorum að setja niður stundaskrá fyrir vikuna," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar en hann og Óttarr Proppé, nýr borgarfulltrúi Besta flokksins, hittust á fundi í morgun þar sem lögð voru drög að viðræðum Besta flokksins og Samfylkingarinnar um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Dagur var í hádegismat með starfandi borgarfulltrúum Samfylkingarinnar þegar fréttastofa náði tali af honum. Dagur og Óttarr útbjuggu dagskrá fyrir viðræðurnar sem munu að sögn Dags eiga sér stað næstu daga. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu óformlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í gærkvöldi og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex kjörna borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri, en Dagur B. Eggertsson gerir borgarstjórastólinn ekki að skilyrði fyrir samstarfi. Dagur segist reikna með að allir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar beggja flokka munu koma að þessum viðræðum. Dagur og Jón Gnarr hittust á fundi í gær. Dagur kvað þá ekki hafa ekki hist í dag, en hafa rætt saman í gegnum síma. „Þetta er allt í farvegi. Það er lítið að frétta í augnablikinu, en það er góður gangur í þessu," segir Dagur.
Kosningar 2010 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira