Sjaldan ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn 10. maí 2010 08:26 Gistinóttum fækkaði um 8% í Kaupmannahöfn í fyrra og segir Roy Kappenberger forstjóri Radisson hótelanna í Danmörku að við núverandi markaðsaðstæður sé ómögulegt að hækka verðin. Það hefur sjaldan verið ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn. Verðið á gistingunni lækkaði verulega í fyrra og sú þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári.Í frétt um málið á business.dk segir að meðalverð á gistingu á hóteli í borginni er nú 688 danskar kr. eða rúmlega 15,000 kr. nóttin. Til samanburðar var meðalverðið 847 danskar kr. í fyrra og hafði þá lækkað um 12% frá árinu 2008.Það er einkum tvennt sem veldur þessum verðlækkunum. Framboð á hótelherbergjum hefur aukist töluvert á síðustu árum en eftirspurnin hefur dalað á móti. Segir í fréttinni að af þessum sökum muni verð á hótelgistingu í Kaupmannahöfn haldast ódýrt í langan tíma.Gistinóttum fækkaði um 8% í Kaupmannahöfn í fyrra og segir Roy Kappenberger forstjóri Radisson hótelanna í Danmörku að við núverandi markaðsaðstæður sé ómögulegt að hækka verðin. Þvert á móti megi búast við enn lækkandi verðum þar sem samkeppnin fer harðnandi meðal hótelanna. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Það hefur sjaldan verið ódýrara að gista á hótelum í Kaupmannahöfn. Verðið á gistingunni lækkaði verulega í fyrra og sú þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári.Í frétt um málið á business.dk segir að meðalverð á gistingu á hóteli í borginni er nú 688 danskar kr. eða rúmlega 15,000 kr. nóttin. Til samanburðar var meðalverðið 847 danskar kr. í fyrra og hafði þá lækkað um 12% frá árinu 2008.Það er einkum tvennt sem veldur þessum verðlækkunum. Framboð á hótelherbergjum hefur aukist töluvert á síðustu árum en eftirspurnin hefur dalað á móti. Segir í fréttinni að af þessum sökum muni verð á hótelgistingu í Kaupmannahöfn haldast ódýrt í langan tíma.Gistinóttum fækkaði um 8% í Kaupmannahöfn í fyrra og segir Roy Kappenberger forstjóri Radisson hótelanna í Danmörku að við núverandi markaðsaðstæður sé ómögulegt að hækka verðin. Þvert á móti megi búast við enn lækkandi verðum þar sem samkeppnin fer harðnandi meðal hótelanna.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira