Segir skuldsetningu vera viðráðanlega 28. september 2010 06:00 Finnur Árnason Forstjóri Haga segir skuldsetningu fyrirtækisins vel viðráðanlega. Ekki standi til að afskrifa skuldir. Arion banki hefur ekki afskrifað neinar skuldir Haga-samstæðunnar né stendur til að gera það, að sögn Finns Árnasonar, forstjóra Haga. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að skuldsetning Haga væri slík að Arion banki gæti ýmist þurft að afskrifa eitthvað af skuldum eða breyta þeim í hlutafé eigi að gera félagið álitlegan kost í augum fjárfesta. Finnur segir það einfaldlega rangt. Í Fréttablaðinu var stuðst við óformlegt verðmat greiningarfyrirtækisins IFS. Þá var bent á að Hagar eru með þrettán milljarða lán á gjalddaga eftir tvö ár og eiginfjárhlutfallið 10,3 prósent, sem sé mjög lágt. Finnur segir skuldsetninguna viðráðanlega miðað við afkomu félagsins og umsvif. Lánið sé til sex ára og skiptist í þrjá hluta. Þá sé ljóst að þær skipulagsbreytingar, sem ráðist hafi verið í undanfarið, bæti eiginfjárstöðuna. „Hagar eru eina fyrirtækið sem var með skráð skuldabréf í Kauphöllinni og stóð við allar skuldbindingar á gjalddaga. Félagið hefur staðið við allar sínar skuldbindingar og ekki verið í vanskilum," segir hann og reiknar með að Arion banki muni innan þriggja vikna greina frá tilhögun við skráningu félagsins á markað.- jab Fréttir Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Arion banki hefur ekki afskrifað neinar skuldir Haga-samstæðunnar né stendur til að gera það, að sögn Finns Árnasonar, forstjóra Haga. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að skuldsetning Haga væri slík að Arion banki gæti ýmist þurft að afskrifa eitthvað af skuldum eða breyta þeim í hlutafé eigi að gera félagið álitlegan kost í augum fjárfesta. Finnur segir það einfaldlega rangt. Í Fréttablaðinu var stuðst við óformlegt verðmat greiningarfyrirtækisins IFS. Þá var bent á að Hagar eru með þrettán milljarða lán á gjalddaga eftir tvö ár og eiginfjárhlutfallið 10,3 prósent, sem sé mjög lágt. Finnur segir skuldsetninguna viðráðanlega miðað við afkomu félagsins og umsvif. Lánið sé til sex ára og skiptist í þrjá hluta. Þá sé ljóst að þær skipulagsbreytingar, sem ráðist hafi verið í undanfarið, bæti eiginfjárstöðuna. „Hagar eru eina fyrirtækið sem var með skráð skuldabréf í Kauphöllinni og stóð við allar skuldbindingar á gjalddaga. Félagið hefur staðið við allar sínar skuldbindingar og ekki verið í vanskilum," segir hann og reiknar með að Arion banki muni innan þriggja vikna greina frá tilhögun við skráningu félagsins á markað.- jab
Fréttir Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira