Rigningin að riðla öllu í Ryder-bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2010 19:30 Tiger Woods með regnhlífina í dag. Mynd/Nordic Photos/Getty Enginn fjórleikur kláraðist á fyrsta degi Ryder-bikarsins í golfi í dag en það varð að fresta leik í sjö tíma vegna mikilla rigninga. Þetta er í 38. sinn þar sem Bandaríkin og Evrópu keppa í þessari frægustu liðakeppni í golfi og hafa Bandaríkjamenn titil að verja. Vegna rigninganna og frestuninnar í dag hefur dagskrá Ryder-bikarsins riðlast mikið en mótshaldarar gera nú allt til þess að það verði hægt að klára keppnina á sunnudaginn. Takist það ekki mun Ryder-bikarnum ljúka á mánudegi í fyrsta sinn í sögu hans. Þegar keppni var frestað í kvöld þá var bandaríska liðið yfir í tveimur leikjum, í einum leik var jafnt og Evrópa var yfir í einum leik. Fyrsti leikur komst á þrettándu holu en aðrir leikir eru komnir styttra. Evrópa byrjaði betur í morgun en sjö tíma biðin fór greinilega betur í Bandaríkjamenn sem spiluðu mun betur seinni hluta dagsins. Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Matt Kuchar eru tveimur holum yfir gegn Norður Írunum Rory McIlroy og Greame McDowell en þeir hafa klárað elleftu holu. Bandaríkjamennirnir Jeff Overton og Bubba Watson eru líka yfir gegn Evrópumönnunum Padraig Harrington og Luke Donald en þeir hafa bara lokið átta holum. Evrópumennirnir Lee Westwood og Martin Kaymer eru einni holu yfir gegn Bandaríkjamönnunm Phil Mickelson og Dustin Johnson þegar þeir eru búnir að spila tólf holur en það er allt jafnt hjá Bandaríkjamönnunum Tiger Woods og Steve Stricker á móti Englendingunum Ian Poutler og Ross Fisher. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Enginn fjórleikur kláraðist á fyrsta degi Ryder-bikarsins í golfi í dag en það varð að fresta leik í sjö tíma vegna mikilla rigninga. Þetta er í 38. sinn þar sem Bandaríkin og Evrópu keppa í þessari frægustu liðakeppni í golfi og hafa Bandaríkjamenn titil að verja. Vegna rigninganna og frestuninnar í dag hefur dagskrá Ryder-bikarsins riðlast mikið en mótshaldarar gera nú allt til þess að það verði hægt að klára keppnina á sunnudaginn. Takist það ekki mun Ryder-bikarnum ljúka á mánudegi í fyrsta sinn í sögu hans. Þegar keppni var frestað í kvöld þá var bandaríska liðið yfir í tveimur leikjum, í einum leik var jafnt og Evrópa var yfir í einum leik. Fyrsti leikur komst á þrettándu holu en aðrir leikir eru komnir styttra. Evrópa byrjaði betur í morgun en sjö tíma biðin fór greinilega betur í Bandaríkjamenn sem spiluðu mun betur seinni hluta dagsins. Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Matt Kuchar eru tveimur holum yfir gegn Norður Írunum Rory McIlroy og Greame McDowell en þeir hafa klárað elleftu holu. Bandaríkjamennirnir Jeff Overton og Bubba Watson eru líka yfir gegn Evrópumönnunum Padraig Harrington og Luke Donald en þeir hafa bara lokið átta holum. Evrópumennirnir Lee Westwood og Martin Kaymer eru einni holu yfir gegn Bandaríkjamönnunm Phil Mickelson og Dustin Johnson þegar þeir eru búnir að spila tólf holur en það er allt jafnt hjá Bandaríkjamönnunum Tiger Woods og Steve Stricker á móti Englendingunum Ian Poutler og Ross Fisher.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti