Of snemmt að segja hvort ráðherrarnir fari fyrir landsdóm Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 17:27 Atli Gíslason segir ekki ljóst á þessari stundu hvort ráðherrarnir verði dregnir fyrir landsdóm. Mynd/ GVA. Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslunnar. Þeir Geir H. Haarde, Árni Mathiesen og Bjögvin G. Sigurðsson eru allir sakaðir um vanrækslu í starfi í aðdragandann að bankahruninu. Það sama á við um seðlabankastjórana þrjá og forstjóra Fjármálaeftirlitsins. „Við eigum bara algjörlega eftir að ræða það í nefndinni þannig að ég geti ekki tjáð mig um það," segir Atli Gíslason, aðspurður um það hvernig brugðist verði við skýrslunni. Hann segir að nefndin hafi fundað þrettán sinnum án þess að hafa séð skýrsluna. Nefndin muni svo funda með Rannsóknarnefnd Alþingis á morgun. Atli segir að nefndin þurfi að taka ákvörðun fyrir þinglok, sem þýðir að nefndin hefur að öllum líkindum frest allt fram í september. Atli segir að það sé hreint með ólíkindum að nefndin skildi klára skýrsluna með jafn vönduðum hætti og raun ber vitni á þetta skömmum tíma. Hann telur að þær tafir sem hafi orðið á skýrslunni séu af hinu góða. Hún sé greinilega vandaðri fyrir vikið. Landsdómur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Það er of snemmt að segja til um hvort ráðherrarnir sem sakaðir eru um vanrækslu í starfi verði kærðir til landsdóms fyrir vanrækslu í starfi. Þetta segir Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslunnar. Þeir Geir H. Haarde, Árni Mathiesen og Bjögvin G. Sigurðsson eru allir sakaðir um vanrækslu í starfi í aðdragandann að bankahruninu. Það sama á við um seðlabankastjórana þrjá og forstjóra Fjármálaeftirlitsins. „Við eigum bara algjörlega eftir að ræða það í nefndinni þannig að ég geti ekki tjáð mig um það," segir Atli Gíslason, aðspurður um það hvernig brugðist verði við skýrslunni. Hann segir að nefndin hafi fundað þrettán sinnum án þess að hafa séð skýrsluna. Nefndin muni svo funda með Rannsóknarnefnd Alþingis á morgun. Atli segir að nefndin þurfi að taka ákvörðun fyrir þinglok, sem þýðir að nefndin hefur að öllum líkindum frest allt fram í september. Atli segir að það sé hreint með ólíkindum að nefndin skildi klára skýrsluna með jafn vönduðum hætti og raun ber vitni á þetta skömmum tíma. Hann telur að þær tafir sem hafi orðið á skýrslunni séu af hinu góða. Hún sé greinilega vandaðri fyrir vikið.
Landsdómur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira