Íslendingur vinnur náið með Angelinu 11. september 2010 07:30 Jón og Angelina í Ekvador í júní. MYNDIR/J.Björgvinsson Jón Björvinsson starfar sem kvikmyndatökumaður og ljósmyndari um allan heim, meðal annars á vegum Flóttamannastofnunarinnar, starfar náið með leikkonunni Angelinu Jolie eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Ekki nóg með það heldur er hann með símanúmerið hennar í skammvali í símanum sínum. „Ástæðan fyrir því að ég er með farsímanúmerið hennar Angelinu Jolie í skammvalslistanum á mínum síma er að ég er hirðljósmyndarinn hennar þegar hún flýgur um heiminn fyrir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, sem hún ljáir reglulega krafta sína til að vekja athygli á raunum flóttamanna í heiminum," svarar Jón spurður um tengsl hans við leikkonuna. „Upphaflega var ég ráðinn í þessar ljósmyndatökur á vegum Flóttamannastofnunarinnar en svo hefur samstarfið gengið það þrautalaust að frú Jolie falast reglulega eftir því að ég sláist í hópinn á þessum opinberu heimsóknum, sem ég vitanlega geri með glöðu geði ef ég er ekki upptekinn í öðrum verkefnum. Nú er ég til dæmis að kvikmynda í Kabúl og ætlaði að slást í för með Angelinu í Pakistan í næstu viku en svo flýtti stúlkan áætlunum sínum svo þær lentu á sama tíma og myndatökur mínar í Afganistan, svo það gekk ekki upp að þessu sinni," úskýrir Jón. „En á þessu ári höfum við þó náð að heimsækja Ekvador, Haiti og Bosníu," bætir hann við. „Myndirnar sem ég tek eru einkum fyrir Peoples Magazine í Bandaríkjunum og ýmsa aðra miðla, sem Angelina velur sjálf," segir Jón og heldur áfram: „Hún treystir mér nokkuð fyrir myndavalinu en sker sjálf úr um til hverra myndunum er dreift." „Ég hef töluverða reynslu af svona „hirðljósmyndatökum" fyrir háttsetta og stjörnur ýmsar og undantekningalítið eru það mjög þægilegt fólk að eiga við og eru Angelina og Brad þar engin undantekning. Ákaflega „cool" bæði tvö, þótt ég hafi haft meiri kynni af Angelínu. Hún er mjög fagleg í öllum sínum störfum fyrir Sameinuðu þjóðirnar, undirbýr sig vel fyrir hverja ferð og gefur sér góðan tíma til að kynnast aðstæðum þeirra sem hún heimsækir til þess síðan að geta kynnt þær fyrir heiminum." „Að auki er það vitanlega kostur fyrir ljósmyndara eins og mig að stúlkan kann sig fyrir framan linsurnar. Er greinilega vön því að láta mynda sig og kvikmynda þannig að hún veit hvar hún er best staðsett miðað við sjónarhorn myndavélarinnar minnar. Passar upp á að skyggja ekki á aðra og að láta aðra ekki skyggja á sig, með öðrum orðum ákaflega þægilegt viðfangsefni. Það eina sem hún biður mig um að gæta að í myndatökunum mínum er að leggja meiri áherslu á umhverfið sem hún er stödd í og fólkið sem hún er með en hana sjálfa. Ég er því miður ekkert með hérna með mér nema þessar persónulegu myndir en ef þú ferð á þessar slóðir þá finnurðu kannski eitthvað af alvöru myndunum," segir Jón afslappaður yfir þessu öllu saman áður en kvatt er með hlýrri kveðju frá Íslandi. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Lífið Tengdar fréttir Angelina Jolie heimsótti flóðasvæðin í Pakistan Angelina Jolie velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna heimsótti flóðasvæðin í Pakistan í dag og vottaði þeim sem eiga um sárt að binda vegna náttúruhamfaranna virðingu sína. 7. september 2010 22:10 Agnarsöfnuður gerir allt vitlaust Undanfarna daga hefur maður gengið undir manns hönd við að fá bandarískan kirkjusöfnuð til að hætta við að brenna kóraninn næstkomandi laugardag. 9. september 2010 14:38 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Jón Björvinsson starfar sem kvikmyndatökumaður og ljósmyndari um allan heim, meðal annars á vegum Flóttamannastofnunarinnar, starfar náið með leikkonunni Angelinu Jolie eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Ekki nóg með það heldur er hann með símanúmerið hennar í skammvali í símanum sínum. „Ástæðan fyrir því að ég er með farsímanúmerið hennar Angelinu Jolie í skammvalslistanum á mínum síma er að ég er hirðljósmyndarinn hennar þegar hún flýgur um heiminn fyrir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, sem hún ljáir reglulega krafta sína til að vekja athygli á raunum flóttamanna í heiminum," svarar Jón spurður um tengsl hans við leikkonuna. „Upphaflega var ég ráðinn í þessar ljósmyndatökur á vegum Flóttamannastofnunarinnar en svo hefur samstarfið gengið það þrautalaust að frú Jolie falast reglulega eftir því að ég sláist í hópinn á þessum opinberu heimsóknum, sem ég vitanlega geri með glöðu geði ef ég er ekki upptekinn í öðrum verkefnum. Nú er ég til dæmis að kvikmynda í Kabúl og ætlaði að slást í för með Angelinu í Pakistan í næstu viku en svo flýtti stúlkan áætlunum sínum svo þær lentu á sama tíma og myndatökur mínar í Afganistan, svo það gekk ekki upp að þessu sinni," úskýrir Jón. „En á þessu ári höfum við þó náð að heimsækja Ekvador, Haiti og Bosníu," bætir hann við. „Myndirnar sem ég tek eru einkum fyrir Peoples Magazine í Bandaríkjunum og ýmsa aðra miðla, sem Angelina velur sjálf," segir Jón og heldur áfram: „Hún treystir mér nokkuð fyrir myndavalinu en sker sjálf úr um til hverra myndunum er dreift." „Ég hef töluverða reynslu af svona „hirðljósmyndatökum" fyrir háttsetta og stjörnur ýmsar og undantekningalítið eru það mjög þægilegt fólk að eiga við og eru Angelina og Brad þar engin undantekning. Ákaflega „cool" bæði tvö, þótt ég hafi haft meiri kynni af Angelínu. Hún er mjög fagleg í öllum sínum störfum fyrir Sameinuðu þjóðirnar, undirbýr sig vel fyrir hverja ferð og gefur sér góðan tíma til að kynnast aðstæðum þeirra sem hún heimsækir til þess síðan að geta kynnt þær fyrir heiminum." „Að auki er það vitanlega kostur fyrir ljósmyndara eins og mig að stúlkan kann sig fyrir framan linsurnar. Er greinilega vön því að láta mynda sig og kvikmynda þannig að hún veit hvar hún er best staðsett miðað við sjónarhorn myndavélarinnar minnar. Passar upp á að skyggja ekki á aðra og að láta aðra ekki skyggja á sig, með öðrum orðum ákaflega þægilegt viðfangsefni. Það eina sem hún biður mig um að gæta að í myndatökunum mínum er að leggja meiri áherslu á umhverfið sem hún er stödd í og fólkið sem hún er með en hana sjálfa. Ég er því miður ekkert með hérna með mér nema þessar persónulegu myndir en ef þú ferð á þessar slóðir þá finnurðu kannski eitthvað af alvöru myndunum," segir Jón afslappaður yfir þessu öllu saman áður en kvatt er með hlýrri kveðju frá Íslandi.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Lífið Tengdar fréttir Angelina Jolie heimsótti flóðasvæðin í Pakistan Angelina Jolie velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna heimsótti flóðasvæðin í Pakistan í dag og vottaði þeim sem eiga um sárt að binda vegna náttúruhamfaranna virðingu sína. 7. september 2010 22:10 Agnarsöfnuður gerir allt vitlaust Undanfarna daga hefur maður gengið undir manns hönd við að fá bandarískan kirkjusöfnuð til að hætta við að brenna kóraninn næstkomandi laugardag. 9. september 2010 14:38 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Angelina Jolie heimsótti flóðasvæðin í Pakistan Angelina Jolie velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna heimsótti flóðasvæðin í Pakistan í dag og vottaði þeim sem eiga um sárt að binda vegna náttúruhamfaranna virðingu sína. 7. september 2010 22:10
Agnarsöfnuður gerir allt vitlaust Undanfarna daga hefur maður gengið undir manns hönd við að fá bandarískan kirkjusöfnuð til að hætta við að brenna kóraninn næstkomandi laugardag. 9. september 2010 14:38