Jamie Foxx er Cocksucker 20. maí 2010 08:15 Saman á ný Jamie Foxx og Colin Farrell léku Richardo og Sonny í Miami Vice eftir Michael Mann. Nú reyna þeir fyrir sér í gamanleik. Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. Framleiðendurnir hafa augljóslega mikla trú á handritinu því þeir hafa leitað til helstu gamanleikara Bandaríkjanna og stjörnur á borð við Owen Wilson, Vince Vaughn og Ashton Kutcher hafa verið orðaðir við hlutverkin. Þar að auki hafa leikstjórarnir Frank Oz og David Dobkin íhugað að setjast í leikstjórastólinn. Gordon getur vart kvartað undan leikarahópnum því forsprakki vinahópsins verður leikinn af hinum ágæta Jason Bateman, stjörnunni úr Arrested Development og Juno. Honum til halds og traust verður Charlie Day úr gamanþáttunum It‘s Always Sunny in… sem vakið hafa mikla athygli. Yfirmennirnir eru heldur ekki í lakari kantinum; fyrrum ólátabelgurinn frá Írlandi, Colin Farrell, mun leika einn og Jennifer Aniston annan. Ekki hefur hins vegar verið tilkynnt hver verður þriðji feigi yfirmaðurinn. Lífið Menning Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. Framleiðendurnir hafa augljóslega mikla trú á handritinu því þeir hafa leitað til helstu gamanleikara Bandaríkjanna og stjörnur á borð við Owen Wilson, Vince Vaughn og Ashton Kutcher hafa verið orðaðir við hlutverkin. Þar að auki hafa leikstjórarnir Frank Oz og David Dobkin íhugað að setjast í leikstjórastólinn. Gordon getur vart kvartað undan leikarahópnum því forsprakki vinahópsins verður leikinn af hinum ágæta Jason Bateman, stjörnunni úr Arrested Development og Juno. Honum til halds og traust verður Charlie Day úr gamanþáttunum It‘s Always Sunny in… sem vakið hafa mikla athygli. Yfirmennirnir eru heldur ekki í lakari kantinum; fyrrum ólátabelgurinn frá Írlandi, Colin Farrell, mun leika einn og Jennifer Aniston annan. Ekki hefur hins vegar verið tilkynnt hver verður þriðji feigi yfirmaðurinn.
Lífið Menning Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira