Skylt að taka sæti í bæjarstjórn Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. maí 2010 21:15 Sigrún Björk Jakobsdóttir getur ekki hætt í bæjarstjórn af pólitískum ástæðum. Alls óvíst er hvort Sigrún Björk Jakobsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri á Akureyri, geti ákveðið að hafna sæti í bæjarstjórn í ljósi mikils fylgistaps eins og hún hefur sagst ætla að gera. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum og lögum um sveitastjórnarkosningar er þeim sem býður sig fram til sveitastjórnar skylt að taka kjöri að loknum kosningum. „Viðmiðið er að það þurfa að vera einhver lögmæt forföll til þess að þú getir vikið úr sveitastjórn hvort sem það er tímabundið eða til loka kjörtímabils," segir Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Hann segir að sveitastjórnarlögin geri ekki ráð fyrir að menn víki sæti af pólitískum ástæðum, líkt og rætt hefur um t.d. í tilfelli Sigrúnar Bjarkar. Trausti Fannar segir hins vegar að það sé sveitastjórnanna sjálfra að meta hvort forföll séu lögmæt eða ólögmæt og í framkvæmd hafi þetta verið túlkað mjög frjálslega hingað til. Það séu vissulega dæmi þess efnis að menn hafi vikið úr sæti í sveitarstjórnum. Dæmi um slikt er þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson viku úr sæti í borgarstjórn eftir að hafa náð kjöri á Alþingi. Kosningar 2010 Tengdar fréttir Sigrún Björk hættir í stjórnmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur ákveðið í ljósi mikils fylgistaps Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum að víkja sem oddviti flokksins í bæjarfélaginu. Hún ætlar ekki taka sæti í bæjarstjórn á nýju kjörtímabili. Næsti maður á lista sjálfstæðismanna er Ólafur Jónsson. 31. maí 2010 13:58 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Alls óvíst er hvort Sigrún Björk Jakobsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri á Akureyri, geti ákveðið að hafna sæti í bæjarstjórn í ljósi mikils fylgistaps eins og hún hefur sagst ætla að gera. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum og lögum um sveitastjórnarkosningar er þeim sem býður sig fram til sveitastjórnar skylt að taka kjöri að loknum kosningum. „Viðmiðið er að það þurfa að vera einhver lögmæt forföll til þess að þú getir vikið úr sveitastjórn hvort sem það er tímabundið eða til loka kjörtímabils," segir Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Hann segir að sveitastjórnarlögin geri ekki ráð fyrir að menn víki sæti af pólitískum ástæðum, líkt og rætt hefur um t.d. í tilfelli Sigrúnar Bjarkar. Trausti Fannar segir hins vegar að það sé sveitastjórnanna sjálfra að meta hvort forföll séu lögmæt eða ólögmæt og í framkvæmd hafi þetta verið túlkað mjög frjálslega hingað til. Það séu vissulega dæmi þess efnis að menn hafi vikið úr sæti í sveitarstjórnum. Dæmi um slikt er þegar Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson viku úr sæti í borgarstjórn eftir að hafa náð kjöri á Alþingi.
Kosningar 2010 Tengdar fréttir Sigrún Björk hættir í stjórnmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur ákveðið í ljósi mikils fylgistaps Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum að víkja sem oddviti flokksins í bæjarfélaginu. Hún ætlar ekki taka sæti í bæjarstjórn á nýju kjörtímabili. Næsti maður á lista sjálfstæðismanna er Ólafur Jónsson. 31. maí 2010 13:58 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Sigrún Björk hættir í stjórnmálum Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur ákveðið í ljósi mikils fylgistaps Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum að víkja sem oddviti flokksins í bæjarfélaginu. Hún ætlar ekki taka sæti í bæjarstjórn á nýju kjörtímabili. Næsti maður á lista sjálfstæðismanna er Ólafur Jónsson. 31. maí 2010 13:58