NBA: Kobe einni stoðsendingu frá þrennunni en Lakers tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2010 09:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Hedo Turkoglu tryggði Toronto Raptors 106-105 sigur á Los Angeles Lakers með því að hitta úr tveimur vítaskotum 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Kobe Bryant átti síðasta skot leiksins en hitti ekki og Lakers-liðið tapaði í annað skiptið í þremur leikjum. Kobe Bryant var aðeins einni stoðsendingu frá því að ná sinni fyrstu þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 16 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum. Þetta hefði orðið sautjánda þrennan hans á ferlinum. Andrea Bargnani skoraði 22 stig fyrir Toronto og þeir Chris Bosh og Jarrett Jack voru báðir með 18 stig. Pau Gasol skoraði 22 stig fyrir Lakers og Andrew Bynum var með 21 stig. Dallas Mavericks vann sinn stærsta sigur í sögunni þegar liðið lagði New York Knicks að velli með 50 stiga mun, 128-78. Dallas hitti úr 58 prósent skota sinna, setti niður 12 af 22 þriggja stiga skotum sínum og náði mest 53 stiga forustu. Drew Gooden var með 15 stig og 18 fráköst og þeir Dirk Nowitzki og Jason Terry voru báðir með 20 stig. David Lee var með 11 stig og 14 fráköst í sjötta tapi Knicks í síðustu átta leikjum. Chris Kaman var með 20 stig og Marcus Camby var með 12 stig og 19 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann 92-78 sigur á Washington Wizards en þetta var fyrsti útisigur liðsins í níu leikjum. Antawn Jamison var með 20 stig og 10 fráköst í þriðja tapi Washington í röð. NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Sjá meira
Hedo Turkoglu tryggði Toronto Raptors 106-105 sigur á Los Angeles Lakers með því að hitta úr tveimur vítaskotum 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Kobe Bryant átti síðasta skot leiksins en hitti ekki og Lakers-liðið tapaði í annað skiptið í þremur leikjum. Kobe Bryant var aðeins einni stoðsendingu frá því að ná sinni fyrstu þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 16 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum. Þetta hefði orðið sautjánda þrennan hans á ferlinum. Andrea Bargnani skoraði 22 stig fyrir Toronto og þeir Chris Bosh og Jarrett Jack voru báðir með 18 stig. Pau Gasol skoraði 22 stig fyrir Lakers og Andrew Bynum var með 21 stig. Dallas Mavericks vann sinn stærsta sigur í sögunni þegar liðið lagði New York Knicks að velli með 50 stiga mun, 128-78. Dallas hitti úr 58 prósent skota sinna, setti niður 12 af 22 þriggja stiga skotum sínum og náði mest 53 stiga forustu. Drew Gooden var með 15 stig og 18 fráköst og þeir Dirk Nowitzki og Jason Terry voru báðir með 20 stig. David Lee var með 11 stig og 14 fráköst í sjötta tapi Knicks í síðustu átta leikjum. Chris Kaman var með 20 stig og Marcus Camby var með 12 stig og 19 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann 92-78 sigur á Washington Wizards en þetta var fyrsti útisigur liðsins í níu leikjum. Antawn Jamison var með 20 stig og 10 fráköst í þriðja tapi Washington í röð.
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum