Delaware orðið helsta skattaskjól heimsins 19. apríl 2010 13:03 Bandaríska ríkið Delaware er orðið það svæði í heiminum þar sem best er að leyna auðæfum sínum og komast þannig undan því að greiða skatt af þeim.Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum óháðu samtakanna Tax Justice Network. Deleware toppar þar nýjan lista yfir skattaskjól og næst á honum koma Lúxemborg, Sviss og Cayman eyjar.Samkvæmt frétt um málið í Aftenposten er tekið dæmi um hve auðvelt sé að leyna peningum í Delaware en það byggir á rannsókn þýskra og rússneskra rannsóknaraðila á fjármagnstilfærslum fyrrum yfirmanna tölvufyrirtækisins Hewlett Packard. Þessar yfirfærslur enduðu m.a. í Delaware.Í mati sínu á skattaskjólum leggur Tax Justice Network til grundvallar löggjöf, alþjóðlega samninga, útbreiðslu fjármálakerfisins og dreifingu viðskiptavina þess á heimsvísu.Sviss er neðar á listanum en Lúxemborg í ár sem ekki hefur komið fyrir áður. Bent er á í umfjöllun Aftenposten að Kim Jong II, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi nýlega flutt auðæfi sín frá Sviss og yfir til Lúxemborgar. Þetta gerði Jong í kjölfar áforma svissneskra yfirvalda að herða lög landsins hvað varðar peningaþvætti. Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríska ríkið Delaware er orðið það svæði í heiminum þar sem best er að leyna auðæfum sínum og komast þannig undan því að greiða skatt af þeim.Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum óháðu samtakanna Tax Justice Network. Deleware toppar þar nýjan lista yfir skattaskjól og næst á honum koma Lúxemborg, Sviss og Cayman eyjar.Samkvæmt frétt um málið í Aftenposten er tekið dæmi um hve auðvelt sé að leyna peningum í Delaware en það byggir á rannsókn þýskra og rússneskra rannsóknaraðila á fjármagnstilfærslum fyrrum yfirmanna tölvufyrirtækisins Hewlett Packard. Þessar yfirfærslur enduðu m.a. í Delaware.Í mati sínu á skattaskjólum leggur Tax Justice Network til grundvallar löggjöf, alþjóðlega samninga, útbreiðslu fjármálakerfisins og dreifingu viðskiptavina þess á heimsvísu.Sviss er neðar á listanum en Lúxemborg í ár sem ekki hefur komið fyrir áður. Bent er á í umfjöllun Aftenposten að Kim Jong II, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi nýlega flutt auðæfi sín frá Sviss og yfir til Lúxemborgar. Þetta gerði Jong í kjölfar áforma svissneskra yfirvalda að herða lög landsins hvað varðar peningaþvætti.
Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira