Stækka Mjólkárvirkjun án þess að taka lán 20. september 2010 19:02 Raforkuframleiðsla Mjólkárvirkjunar, stærstu virkjunar Vestfjarða, eykst um þrjátíu prósent með virkjanaframkvæmdum sem nú standa þar yfir. Á sama tíma og stóru orkufyrirtækin fyrir sunnan geta sig hvergi hrært vegna lánsfjárskorts þá stendur Orkubú Vestfjarða í því að stækka Mjólkárvirkjun. Virkjunin nýtir vatn af Glámuhálendinu en óvenju mikil fallhæð, nærri 500 metrar, næst þegar vatnið steypist um fallpípur inn í stöðvarhúsið í Arnarfirði. Mjólká er í raun tvær virkjanir, eitt og tvö, en verið er að bæta við þriðju virkjuninni með sér stöðvarhúsi hátt uppi í fjalli. Á næsta ári verður svo Mjólká tvö stækkuð. Áætlað er að verkið kosti um einn milljarð króna og Orkubúið tekur engin lán. Steinar Jónasson, stöðvarstjóri í Mjólká, segir Orkubúið vel rekið fyrirtæki og það hafi þá stefnu að framkvæma aðeins fyrir eigið fé og taka ekki lán til framkvæmda. Það sé að skila Vestfirðingum lægsta raforkuverði í landinu og því að Orkubúið geti virkjað, fólkinu til góða. Fyrirtækið Urð og grjót byggir Mjólká þrjú en stefnt er að því hún verði gangsett í nóvember. Þá eru sjálfstæðir verktakar að breyta stíflum og vatnsrásum. Þegar breytingum lýkur eykst aflið úr átta megavöttum upp í tæp ellefu megavött. Steinar segir Mjólkárvirkjun vera grunnstöð á Vestfjörðum og hún stöðvist yfirleitt aldrei þegar línur slái út. Það sé því mikið atriði að stækka hana. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fleiri fréttir Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Sjá meira
Raforkuframleiðsla Mjólkárvirkjunar, stærstu virkjunar Vestfjarða, eykst um þrjátíu prósent með virkjanaframkvæmdum sem nú standa þar yfir. Á sama tíma og stóru orkufyrirtækin fyrir sunnan geta sig hvergi hrært vegna lánsfjárskorts þá stendur Orkubú Vestfjarða í því að stækka Mjólkárvirkjun. Virkjunin nýtir vatn af Glámuhálendinu en óvenju mikil fallhæð, nærri 500 metrar, næst þegar vatnið steypist um fallpípur inn í stöðvarhúsið í Arnarfirði. Mjólká er í raun tvær virkjanir, eitt og tvö, en verið er að bæta við þriðju virkjuninni með sér stöðvarhúsi hátt uppi í fjalli. Á næsta ári verður svo Mjólká tvö stækkuð. Áætlað er að verkið kosti um einn milljarð króna og Orkubúið tekur engin lán. Steinar Jónasson, stöðvarstjóri í Mjólká, segir Orkubúið vel rekið fyrirtæki og það hafi þá stefnu að framkvæma aðeins fyrir eigið fé og taka ekki lán til framkvæmda. Það sé að skila Vestfirðingum lægsta raforkuverði í landinu og því að Orkubúið geti virkjað, fólkinu til góða. Fyrirtækið Urð og grjót byggir Mjólká þrjú en stefnt er að því hún verði gangsett í nóvember. Þá eru sjálfstæðir verktakar að breyta stíflum og vatnsrásum. Þegar breytingum lýkur eykst aflið úr átta megavöttum upp í tæp ellefu megavött. Steinar segir Mjólkárvirkjun vera grunnstöð á Vestfjörðum og hún stöðvist yfirleitt aldrei þegar línur slái út. Það sé því mikið atriði að stækka hana.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fleiri fréttir Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Sjá meira