Stækka Mjólkárvirkjun án þess að taka lán 20. september 2010 19:02 Raforkuframleiðsla Mjólkárvirkjunar, stærstu virkjunar Vestfjarða, eykst um þrjátíu prósent með virkjanaframkvæmdum sem nú standa þar yfir. Á sama tíma og stóru orkufyrirtækin fyrir sunnan geta sig hvergi hrært vegna lánsfjárskorts þá stendur Orkubú Vestfjarða í því að stækka Mjólkárvirkjun. Virkjunin nýtir vatn af Glámuhálendinu en óvenju mikil fallhæð, nærri 500 metrar, næst þegar vatnið steypist um fallpípur inn í stöðvarhúsið í Arnarfirði. Mjólká er í raun tvær virkjanir, eitt og tvö, en verið er að bæta við þriðju virkjuninni með sér stöðvarhúsi hátt uppi í fjalli. Á næsta ári verður svo Mjólká tvö stækkuð. Áætlað er að verkið kosti um einn milljarð króna og Orkubúið tekur engin lán. Steinar Jónasson, stöðvarstjóri í Mjólká, segir Orkubúið vel rekið fyrirtæki og það hafi þá stefnu að framkvæma aðeins fyrir eigið fé og taka ekki lán til framkvæmda. Það sé að skila Vestfirðingum lægsta raforkuverði í landinu og því að Orkubúið geti virkjað, fólkinu til góða. Fyrirtækið Urð og grjót byggir Mjólká þrjú en stefnt er að því hún verði gangsett í nóvember. Þá eru sjálfstæðir verktakar að breyta stíflum og vatnsrásum. Þegar breytingum lýkur eykst aflið úr átta megavöttum upp í tæp ellefu megavött. Steinar segir Mjólkárvirkjun vera grunnstöð á Vestfjörðum og hún stöðvist yfirleitt aldrei þegar línur slái út. Það sé því mikið atriði að stækka hana. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Raforkuframleiðsla Mjólkárvirkjunar, stærstu virkjunar Vestfjarða, eykst um þrjátíu prósent með virkjanaframkvæmdum sem nú standa þar yfir. Á sama tíma og stóru orkufyrirtækin fyrir sunnan geta sig hvergi hrært vegna lánsfjárskorts þá stendur Orkubú Vestfjarða í því að stækka Mjólkárvirkjun. Virkjunin nýtir vatn af Glámuhálendinu en óvenju mikil fallhæð, nærri 500 metrar, næst þegar vatnið steypist um fallpípur inn í stöðvarhúsið í Arnarfirði. Mjólká er í raun tvær virkjanir, eitt og tvö, en verið er að bæta við þriðju virkjuninni með sér stöðvarhúsi hátt uppi í fjalli. Á næsta ári verður svo Mjólká tvö stækkuð. Áætlað er að verkið kosti um einn milljarð króna og Orkubúið tekur engin lán. Steinar Jónasson, stöðvarstjóri í Mjólká, segir Orkubúið vel rekið fyrirtæki og það hafi þá stefnu að framkvæma aðeins fyrir eigið fé og taka ekki lán til framkvæmda. Það sé að skila Vestfirðingum lægsta raforkuverði í landinu og því að Orkubúið geti virkjað, fólkinu til góða. Fyrirtækið Urð og grjót byggir Mjólká þrjú en stefnt er að því hún verði gangsett í nóvember. Þá eru sjálfstæðir verktakar að breyta stíflum og vatnsrásum. Þegar breytingum lýkur eykst aflið úr átta megavöttum upp í tæp ellefu megavött. Steinar segir Mjólkárvirkjun vera grunnstöð á Vestfjörðum og hún stöðvist yfirleitt aldrei þegar línur slái út. Það sé því mikið atriði að stækka hana.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira