Frjálshyggjan orsakavaldur hrunsins 25. febrúar 2010 11:58 MYND/Anton Meginorsök hrunsins er ekki að finna í aðgerðum eða aðgerðarleysi banka, eftirlitsaðila og stjórnvalda á Íslandi árið 2008. Þetta kemur fram í grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í nýjasta tímariti Máls og Menningar. Grein Ingibjargar ber titilinn Háskaleg og ósjálfbær samfélagstilraun. Þar vísar Ingibjörg í frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks og telur einboðið að sú stefna hafi skapað þær aðstæður hér á landi sem síðar urðu til þess að bankarnir hrundu. Ingibjörg segir að íslensk bankakerfi hafi verið orðið of stórt fyrir íslenskt samfélag. Hvorki Seðlabankinn né ríkissjóður höfðu fjárhagslega getu til að verja bankana áhlaupi ef til þess kæmi. Það gat aldrei farið saman - að mati Ingibjargar - stórt alþjóðlegt bankakerfi og örsmátt hagkerfi sem byggðist á eigin mynt. Við þessu hafi hún varað í mars 2008 og lýst yfir þeim áhyggjum að erlendir spákaupmenn gætu haglega hagnast á hremmingum krónunnar. Hún hafi í kjölfarið kallað eftir því að Sjálfstæðisflokkur tæki evrópupólítík sína til endurskoðunar til að Ísland kæmist í skjól Evrópusambandsins og Evrunnar. Vinstrimenn skorti sjálfstraust Ingibjörg vill þó ekki meina að aðgerðir eða aðgerðarleysi stjórnvalda, eftirlitsaðila og banka hafi leitt til hrunsins. Íslendingar hafi látið glepjast af hinu meinta góðæri sem byggt var á frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks. Vinstrimenn hafi einfaldlega ekki haft nægilegt sjálfstraust til að gagnrýna. Góðærið byggðist hins vegar á aukinni skuldsetningu þar sem hagkerfið var þanið til hins ítrasta í þeim megintilgangi að tryggja áframhaldandi pólitísk völd tiltekinna aðila. Þetta hafi síðan gert ísland berskjaldað þegar alþjóðlega fjármálakreppan reið yfir. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis geti aldrei orðið neinn stóridómur hvað þessa samfélagstilraun varðar heldur þurfa Íslendingar - að mati Ingibjargar - að gera upp þessa fortíð með öðrum hætti. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Meginorsök hrunsins er ekki að finna í aðgerðum eða aðgerðarleysi banka, eftirlitsaðila og stjórnvalda á Íslandi árið 2008. Þetta kemur fram í grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í nýjasta tímariti Máls og Menningar. Grein Ingibjargar ber titilinn Háskaleg og ósjálfbær samfélagstilraun. Þar vísar Ingibjörg í frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks og telur einboðið að sú stefna hafi skapað þær aðstæður hér á landi sem síðar urðu til þess að bankarnir hrundu. Ingibjörg segir að íslensk bankakerfi hafi verið orðið of stórt fyrir íslenskt samfélag. Hvorki Seðlabankinn né ríkissjóður höfðu fjárhagslega getu til að verja bankana áhlaupi ef til þess kæmi. Það gat aldrei farið saman - að mati Ingibjargar - stórt alþjóðlegt bankakerfi og örsmátt hagkerfi sem byggðist á eigin mynt. Við þessu hafi hún varað í mars 2008 og lýst yfir þeim áhyggjum að erlendir spákaupmenn gætu haglega hagnast á hremmingum krónunnar. Hún hafi í kjölfarið kallað eftir því að Sjálfstæðisflokkur tæki evrópupólítík sína til endurskoðunar til að Ísland kæmist í skjól Evrópusambandsins og Evrunnar. Vinstrimenn skorti sjálfstraust Ingibjörg vill þó ekki meina að aðgerðir eða aðgerðarleysi stjórnvalda, eftirlitsaðila og banka hafi leitt til hrunsins. Íslendingar hafi látið glepjast af hinu meinta góðæri sem byggt var á frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokks. Vinstrimenn hafi einfaldlega ekki haft nægilegt sjálfstraust til að gagnrýna. Góðærið byggðist hins vegar á aukinni skuldsetningu þar sem hagkerfið var þanið til hins ítrasta í þeim megintilgangi að tryggja áframhaldandi pólitísk völd tiltekinna aðila. Þetta hafi síðan gert ísland berskjaldað þegar alþjóðlega fjármálakreppan reið yfir. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis geti aldrei orðið neinn stóridómur hvað þessa samfélagstilraun varðar heldur þurfa Íslendingar - að mati Ingibjargar - að gera upp þessa fortíð með öðrum hætti.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira