Vogunarsjóðir græða grimmt á gríska harmleiknum 1. mars 2010 12:50 Vogunarsjóðir hafa grætt stórar upphæðir á skuldasúpu Grikklands með því að leggja fram tryggingar fyrir þá evrópsku banka sem liggja inni með stórar stöður í gríska hagkerfinu. Sjóðirnir sáu fyrir að þessir banka myndu vilja losa sig úr þessum stöðum og selja grísk skuldabréf sem þeir áttu.Þetta kemur fram í Finnacial Times. „Það er hópur sjóða, kannski þrír eða fjórir, sem hafa haft þessi viðskipti sem grundvallartekjuöflun sína og hagnaðurinn er mikill," segir greinandi hjá einum af stærstu vogunarsjóðunum í London.Í síðustu viku komu evrópskir stjórnmálamenn fram með harða gagnrýni á vogunarsjóði og aðra markaðsaðila sem versla mikið með skuldatryggingar. Hafa stjórnmálamennirnir hótað hertum lögum og reglum til að reyna að takmarka þessi viðskipti. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vogunarsjóðir hafa grætt stórar upphæðir á skuldasúpu Grikklands með því að leggja fram tryggingar fyrir þá evrópsku banka sem liggja inni með stórar stöður í gríska hagkerfinu. Sjóðirnir sáu fyrir að þessir banka myndu vilja losa sig úr þessum stöðum og selja grísk skuldabréf sem þeir áttu.Þetta kemur fram í Finnacial Times. „Það er hópur sjóða, kannski þrír eða fjórir, sem hafa haft þessi viðskipti sem grundvallartekjuöflun sína og hagnaðurinn er mikill," segir greinandi hjá einum af stærstu vogunarsjóðunum í London.Í síðustu viku komu evrópskir stjórnmálamenn fram með harða gagnrýni á vogunarsjóði og aðra markaðsaðila sem versla mikið með skuldatryggingar. Hafa stjórnmálamennirnir hótað hertum lögum og reglum til að reyna að takmarka þessi viðskipti.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira