Villtar kanínur í Elliðaárdalnum - myndband Breki Logason skrifar 25. ágúst 2010 18:50 Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna. Skroll-Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna.
Skroll-Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira