Útlendingar kvíða Kötlugosi Óli Tynes skrifar 16. apríl 2010 18:56 Öngþveiti ríkir í samgöngum í Evrópu. Flugmálayfirvöld gera ekki ráð fyrir að flug komist í eðlilegt horf fyrr en eftir helgina í fyrsta lagi. Menn eru þegar farnir að kvíða fyrir Kötlugosi. Ferðaáætlanir milljóna manna um allan heim eru enn í uppnámi vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Þúsundir flugvéla bíða á flugvöllum og ástandið versnar auðvitað með hverjum deginum sem líður. Gosið er því enn með fyrstu fréttum í fjölmiðlum. Sumir flugvellir eru mannlausir aðrir troðfullir af fólki. Mikill fjöldi manna á í engin hús að venda þar sem hótel um alla Evrópu eru yfirfull. Flugmálayfirvöld fylgjast náið með ferli öskunnar og reyna að skjóta inn flugferðum þegar og þar sem færi gefst. Það er þó eins og dropi í hafið. Aska er farin að falla til jarðar í Noregi og í Danmörku telja fjónbúar sig finna brennisteinsfnyk alla leið frá Íslandi. Alþjóða heilbrigðisstofnunin hefur ráðlagt Evrópubúum að halda sig innan dyra þegar og ef askan byrjar að falla. Erlendir fjölmiðlar gera lítið til að hugga sitt fólk. Því er sagt að á Íslandi sé til eldfjall sem heiti Katla. Og ef það haldi að ástandið sé slæmt núna skuli það bara bíða þartil Katlar fer af stað. Það er svo kaldhæðni örlaganna að flugvellirnir bæði í Reykjavík og Keflavík eru opnir. Tafir sem hafa orðið á flugi til og frá Íslandi eru vegna flugvalla sem eru opnir erlendis. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira
Öngþveiti ríkir í samgöngum í Evrópu. Flugmálayfirvöld gera ekki ráð fyrir að flug komist í eðlilegt horf fyrr en eftir helgina í fyrsta lagi. Menn eru þegar farnir að kvíða fyrir Kötlugosi. Ferðaáætlanir milljóna manna um allan heim eru enn í uppnámi vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Þúsundir flugvéla bíða á flugvöllum og ástandið versnar auðvitað með hverjum deginum sem líður. Gosið er því enn með fyrstu fréttum í fjölmiðlum. Sumir flugvellir eru mannlausir aðrir troðfullir af fólki. Mikill fjöldi manna á í engin hús að venda þar sem hótel um alla Evrópu eru yfirfull. Flugmálayfirvöld fylgjast náið með ferli öskunnar og reyna að skjóta inn flugferðum þegar og þar sem færi gefst. Það er þó eins og dropi í hafið. Aska er farin að falla til jarðar í Noregi og í Danmörku telja fjónbúar sig finna brennisteinsfnyk alla leið frá Íslandi. Alþjóða heilbrigðisstofnunin hefur ráðlagt Evrópubúum að halda sig innan dyra þegar og ef askan byrjar að falla. Erlendir fjölmiðlar gera lítið til að hugga sitt fólk. Því er sagt að á Íslandi sé til eldfjall sem heiti Katla. Og ef það haldi að ástandið sé slæmt núna skuli það bara bíða þartil Katlar fer af stað. Það er svo kaldhæðni örlaganna að flugvellirnir bæði í Reykjavík og Keflavík eru opnir. Tafir sem hafa orðið á flugi til og frá Íslandi eru vegna flugvalla sem eru opnir erlendis.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira