Írar gætu lært mikið af Íslendingum um viðbrögð við hruninu 21. júlí 2010 07:12 Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar Um er að ræða fjárlaganefnd írska þingsins en tveir meðlimir hennar, Bernand Allen og Jim O´Keeffe, heimsóttu Ísland nýlega og var heimsóknin liður í rannsókn nefndarinnar á hruni írska bankakerfisins. Greint er frá málinu í blaðinu Irish Times en þar er meðal annars fjallað um rannsóknarnefnd Alþingis og þá skýrslu sem sú nefnd gaf út. Allen segir að það hafi komið á óvart hve bankahrun landanna tveggja líkjast hvort öðru. Hann segir hinsvegar að Íslendingar séu komnir mun lengra áleiðis í viðbrögðum sínum eftir hrunið en Írar eru. Fjármálaráðherra Írlands, Brian Lenihan, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að finnski embættismaðurinn Peter Nyberg myndi stjórna rannsóknarnefnd írsku stjórnarinnar um bankahrunið þar í landi. Allen hvetur til þess að störf þeirrar nefndar verði byggð á sama grunni og störf rannsóknarnefndar Alþingis. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Írar gætu dregið mikinn lærdóm af viðbrögðum Íslendinga við bankahruni Íslands haustið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu írskrar þingnefndar Um er að ræða fjárlaganefnd írska þingsins en tveir meðlimir hennar, Bernand Allen og Jim O´Keeffe, heimsóttu Ísland nýlega og var heimsóknin liður í rannsókn nefndarinnar á hruni írska bankakerfisins. Greint er frá málinu í blaðinu Irish Times en þar er meðal annars fjallað um rannsóknarnefnd Alþingis og þá skýrslu sem sú nefnd gaf út. Allen segir að það hafi komið á óvart hve bankahrun landanna tveggja líkjast hvort öðru. Hann segir hinsvegar að Íslendingar séu komnir mun lengra áleiðis í viðbrögðum sínum eftir hrunið en Írar eru. Fjármálaráðherra Írlands, Brian Lenihan, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að finnski embættismaðurinn Peter Nyberg myndi stjórna rannsóknarnefnd írsku stjórnarinnar um bankahrunið þar í landi. Allen hvetur til þess að störf þeirrar nefndar verði byggð á sama grunni og störf rannsóknarnefndar Alþingis.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent