Sápuópera sumarsins verður í kringum Cesc Fabregas Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. maí 2010 14:15 Fabregas óskar þess heitast að ganga til liðs við Barcelona í sumar. GettyImages Hvert sumar fara orðrómar á fullt vegna knattspyrnumanna í Evrópu sem eru að færa sig um set. Yfirleitt er einn maður sem er hvað lengst í sviðsljósinu vegna þessa og í sumar verður það líklega Cesc Fabregas. Í fyrra var það Cristiano Ronaldo en nú er það Barcelona og Cesc. Fabregas hefur tilkynnt Arsene Wenger að hann vilji fara frá Arsenal til Barcelona sem ætlar að selja Yaya Toure í staðinn. Orðrómur um að Wenger hafi hringt í Fabregas þar sem hann er í æfingabúðum með spænska landsliðinu til að fá hann til að vera áfram gengur um. Forsetakosningar verða þann 13. júní í Barcelona, um sama leiti og HM byrjar. Ef Fabregas skrifar ekki undir fyrir það þarf samningurinn að bíða, ef hann verður undirritaður eins og allt bendir til. En Barcelona hefur ekki enn lagt inn tilboð í Fabregas. "Það er rétt að leikmaðurinn hefur sagt að hann vilji spila fyrir Barca, kannski á næsta tímabili. Við erum búnir að hafa samband við Arsenal þar sem við óskuðum eftir viðræðum og þannig er staðan núna," sagði Joan Oliver, framkvæmdastjóri hjá Barcelona. "Við erum ekki að drífa okkur og maður veit aldrei hversu langan tíma svona tekur," sagði þolinmóður Oliver. Pabbi Fabregas, sem heitir einmitt Francesc líka, segir að sonur sinn muni pottþétt spila fyrir Barcelona á næstu leiktíð. "Arsenal verður að virða ákvörðun hans. Samningaviðræðurnar verða mjög langar við Barcelona," sagði Cesc Fabregas, faðir Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal eins og staðan er í dag. Spænski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
Hvert sumar fara orðrómar á fullt vegna knattspyrnumanna í Evrópu sem eru að færa sig um set. Yfirleitt er einn maður sem er hvað lengst í sviðsljósinu vegna þessa og í sumar verður það líklega Cesc Fabregas. Í fyrra var það Cristiano Ronaldo en nú er það Barcelona og Cesc. Fabregas hefur tilkynnt Arsene Wenger að hann vilji fara frá Arsenal til Barcelona sem ætlar að selja Yaya Toure í staðinn. Orðrómur um að Wenger hafi hringt í Fabregas þar sem hann er í æfingabúðum með spænska landsliðinu til að fá hann til að vera áfram gengur um. Forsetakosningar verða þann 13. júní í Barcelona, um sama leiti og HM byrjar. Ef Fabregas skrifar ekki undir fyrir það þarf samningurinn að bíða, ef hann verður undirritaður eins og allt bendir til. En Barcelona hefur ekki enn lagt inn tilboð í Fabregas. "Það er rétt að leikmaðurinn hefur sagt að hann vilji spila fyrir Barca, kannski á næsta tímabili. Við erum búnir að hafa samband við Arsenal þar sem við óskuðum eftir viðræðum og þannig er staðan núna," sagði Joan Oliver, framkvæmdastjóri hjá Barcelona. "Við erum ekki að drífa okkur og maður veit aldrei hversu langan tíma svona tekur," sagði þolinmóður Oliver. Pabbi Fabregas, sem heitir einmitt Francesc líka, segir að sonur sinn muni pottþétt spila fyrir Barcelona á næstu leiktíð. "Arsenal verður að virða ákvörðun hans. Samningaviðræðurnar verða mjög langar við Barcelona," sagði Cesc Fabregas, faðir Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal eins og staðan er í dag.
Spænski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira